Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Blaðsíða 64

Kirkjuritið - 01.06.1942, Blaðsíða 64
238 J. H.: Á kristniboðsakrinum. Júní-Júlí. Ekki þurfti að reka neinn burt fyrir það. Fullorðnu blindu mennirnir vefa sárabindi, handldæði og-fataefni. Þetta er svo selt. Vörurnar þykja mjög góðar. Ivínverski herinn notar þær allmikið. — Starfið g'af af sér svo mik- inn ágóða, að hægt var að byggja verkstæði til að þreskja hrísgrjón og veita öðrum blindum mönnum atvinnu við það. Skóladeild litlu dreng'janna lieldur áfram. Kín- verskir embættismenn liafa komið í lieimsókn og fallið í stafi af undrun yfir að sjá blinda menn vefa og' vinna sér þannig fyrir mat, fatnaði og kaupi, og meira að segja veila öðrum vinnu, kosta blinda pilta til náms, framleiða vörur banda hernum og sjúkrahúsímum. — Hinir blindu eru nýtir menn, glaðir, iðnir og þrautseigir kristnir menn. Einn þeirra er organisti í kirkjunni hér. Enskur læknir, sem ég' hitti, sagði í samsæti, sem hon- um var haldið í „The Bisliop’s House“ í Ilong Kong, að Blindraskóla vorum væri prýðilega stjórnað. Það er salt; því að Guð á marga lifandi trúáða menn i hinni norsku kirkju. Þeir liafa sent einn af sínum mikilhæfustu og l)estu sonum hingað; liann vinnur verk sitt af miklum dugnaði og mikilli trú. Jóhann Hannesson, Taohwalun, Yivang IJunan. Cliina. Akranesmót. Fjögur undanfarin sumur hafa verið haldin kristileg mót a'ð Hraungerði, þar sem trúaðir menn liafa komið saman, liafa safnast til fagnaðar saman um sannleikans gleðiboðskap dýra, svo að notuð séu orð úr einum af hinum fögru söngvum, sem mikið hafa verið sungnir á þessum mótum. Þessi Hraungerðis- mót liafa veitt trúuðum mönnum styrk og mikla gleði í trú sinni á frelsara sinn, Jesúm Krist. En í sumar reyndist ekki unt að halda mót að Hraungerði, sökum þess, að ómögulegt var að fá næg farartæki þangað fyrir svo fjölmennan hóp, sem þessi mót sækja. Það ráð var þvi tekið að halda mótið á Akranesi að þessu sinni og fór það fram dagana 20.—22. júní. Töluverður undir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.