Kirkjuritið - 01.06.1942, Blaðsíða 82
Dr. Kristían Schelderup.
Júní-Júlí.
256
Nú var hljótt um dr. Schelderup um hrið. En 10. marz þ. á.
i'lutti liann erindi, sem lengi verSur í minnum liaft í háskól-
amim í Osló. Hann nefndi erindiS „Mannssonurinn". EitthvaS
hefir kvisast, aS dr. Schelderup væri orSinn breyttur, þvi aS
áheyrendur urSu óvenju margir úr hópi prófessora, fremslu
kennimanna og annara mentamanna, alls um 400.
RæSumaSur talaSi í klukkustund og 5 mínútur með alvöru-
þrunginni stillingu, og hafSi gengiS prýSilega frá erindi sínu,
eins og lians er vani. Hann hóf mál sitt á þessa leiS:
„í fyrra sumar, þegar vinur minn og samverkamaSur, dr.
Anders Wyller, lá fyrir dauSanum, sendi hann mér ])essa kveSju:
ViS verSum aS lialda áfram starfinu fyrir mannkyniS í kærleika.
En mundu eftir ])vi, aS ekki verSur unt aS koma því áleiSis
nema fyrir trúna á hinn krossfesta og upprisna frelsara Jesúm
Krist."
í fyrri hluta erindis síns lýsti dr. Schelderup svo skoSunum
Húmanista alment á mannssyninum, og fór áhrifamiklum orS-
um um lundarfar hans og mannkærleika. „Þetta hefir jafnan
veriS óendanlega stórvaxiS í mínum augum,“ sagSi hann. „Jesús
er einstæSur meSal barna mannkynsins".
í siSari hluta erindisins. lýsti hann breytingunni, sem orSin
væri á skoSunum sínum og trú. Hann kvaSst verSa aS játa, aS
aS þessi fyrgreinda kveSja dr. Wyllers hefSi orSiS til þess, aS
hann hefSi siSan tekiS afstöSu sína gagnvart Kristi til ræki-
l.egrar íhugunar, og nú gæti hann lýst þvi, aS hann trySi ör-
ugglega, aS Kristur væri sonur GuSs og frelsari heimsins. Hin
„húmanistiska“ lifsskoSun væri ekki fullnægjandi, Kristur væri
ekki fyrirmynd ein. Hann væri GuÖs eingetinn sonui’, kominn
í heiminn til aS frelsa heiminn.
ÞaS, sem ef til vill verSur lengst í minnum haft í þessu máli,
er þetta: LærdómsmaSur, er unniS hefir gegn ákveSnum kristin-
dómi, tekur banasótt á bezta aldri, en snýr sér þá til Krists og
sendir fyrri samverkamanni sínum, yfirburSa manni aS lær-
dómi og mælsku, þá kveSju, aS liann verSur 8 mánuSum síSar
„brennheitur Kriststrúar prédikari" —• og' einmitt á þeim tíma,
sem þjóSinni lians er hin mesta þörf slíkra manna.
Sigurbjörn Á. Gislason.
Ritstj. Kirkjuritsins getur ekki fallist á þaS, aS dr. Schelderup
hafi áSur fyr unniS gegn kristindóminum. Þroskaferill hans
minnir á Kristofer Bruun. Hann sér Jesú í fyrstu aSeins sem
mann, en síSar sem GuSs son öSrum mikilmennum heimsins
óendanlega miklu fremri: „Allar stjörnurnar bliknuSu og hneigöu
hinni upprennandi morgunsól“. Á. G.