Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.06.1942, Blaðsíða 20
194 Ásmundur Guðmundsson: Júní-Júli. neytið“ 36000 andmælabréf, og liætti það að lokum að opna þau. VIII. Ofsóknin gegn biskupunum og' prestunum er ekki iiándarnærri jafn grimm. Þegar allir (sjö) biskupar Noregs sögðu af sér, 24- febrúar síðastliðinn, reyndi Quislingsstjórnin að koma sátturn á með því að gefa dómpróföstunum kost á því að verða biskupar í staðinn. En þá yrðu þeir að sýna „stjórninni“ löghlýðni og hollustu. Þessar tilraunir allar strönduðu á einbeitni og festu prestanna, og' biskup- anna, sem auðvitað urðu áfram forystumenn þeirra. Hljóta Quislingar því að styðjast við sína eigin menn í þessum málum. Eiga nú biskupsdæmi landsins að verða átta. I stað biskupafunda mun Quisling lmgsa sér að komi einskonar kirkjuráð. Það eiga að skipa: Bisk- upar landsins, forsætisráðlierra, kirkjumálaráðherra og skrifstofustjórinn i kirkjumálaráðuneytinu. Kirkjumála- ráðuneytið boðar til funda, að jafnaði einu sinni á ári, eða svo oft sexii forsætisráðherra eða kirkjumálaráð- herra telja þörf á. Þeir skulu vera forseti og varafor- seti, en Oslóarbiskup á sérfundum biskupanna. Handtökur biskupa og presta eru enn tiltölulega fáar- Berggrav biskup var skömmu eftir páskana fluttur úi’ varðhaldinu á heimili hans í þýzkar fangabúðir. Þai’ dvaldist hann þó ekki fulla viku og' var látinn laus 15. apríl. En nú er hann aftur i haldi. Þrátt fyrir emhættis- missinn heldur liann áfram að vera fremsti andlegi leið- togi Noregs. Áhrif hans vaxa við erfiðleikana og þraut- irnar, sem hann vei’ður að þola, baráttuna þungu, seni hann verður að lieyja fyrir sannleik og frelsi gegn lög- leysi og samvizkukúgun. Kristindómur hans er í órofasani- bandi við ættjai’ðarást hans. Hann er þjóðarhetja og ekki aðeins fremsti biskup Noregs heldur allx-a Norðui'landa. Quisling sakar hann um landráð, en telur rétt efd1' atvikum og hagkvæmt að auðsýna mildi. Er Berggrav
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.