Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Side 69

Kirkjuritið - 01.06.1942, Side 69
Séra Þorsteinn Ástráðsson. Fæddur 4. okt. 1894. Dáinn 17. marz 1942. Það var haustið 1918. Við söfnuðumst saman „busarnir" við skólasetn- ingu. Flestir vorum við nokkuð á lofti, og fanst við vera menn að meiri. Enn eru þeir m'éi’ í mirini, bekkjarbræðurnir, sem þetta haust byrjuðu náms- feril sinn. Á ég enga leið- inlega endurminningu um neinn þeirra. En er ég skrifa þetta, vakir sér- staklega í liuga mínum minningin um einn þeirra. — Ég sé hann fyrir mér eins og hann var þá, lágur maður vexti, grannur og fremur veiklulegur, dökkur yfirlitum og fölleitur. Hann hélt sér ekki frannni, heldur var hann hlédrægur og dulur og fáskiftinn. Það var eins og honum væri ekki um nein ærsli, en kynni betur þeirri fálátu hæversku, sem lsetur lítt hera á tilfinningum sínum, heldur athugar í- hugulu auga annara ærsli og Jjrek, og þykir gaman að nieð sjálfum sér, án þess J)ó að vilja vera við þau kendur. Þessi ungi piltur var bekkjarbróðir minn og vinur, séra Þorsteinn Ástráðsson, sem dó 17. marz siðastliðinn. Vil ég ógjarnan láta hann lengur liggja með öllu ó- tjsettan hjá garði og þessvegna skrifa ég þessi fáu minn- ingarorð. Við sátum saman á skólabekkjunum í níu og hálft

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.