Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Page 21

Kirkjuritið - 01.01.1943, Page 21
Kirkjuritið. Andlegt lif og ytri kjör. 15 fyrir andans framför eina fólksins hönd er sterk. Einu sinni var pólitískur upreisnarmaður dæmdur til dauða fyrir „afbrot“ sitt. Hann endaði ræðu sína frammi fyrir dómurum sínum með þessari spurningu: „Nú cleij ég fyrir hugsjónir mínar, en fyrir hvað lifið þið? Mér hefur oft komið þessi spurning í hug á þess- um stríðstíma. Þúsundir og hundruð þúsunda manna hníga nú i valinn á vigvöllunum. Sumir a. m. k. devja þar fyrir hugsjón sína. En fyrir hvað lifum við? Guð gefi okkur eitthvert hærra markmið lil að stefna að, einhverja æðri hugsjón til að lifa fyrir heldur en að safna þeim blóðpeningum, sem að oss hrjóta úr hild- arleiknum fyrir handan hafið. Gísli Brynjólfsson. Bæn á sóttarsæng. Til þín bænarhug skal hefja, herra, er mestu reyndir þraut, að þú vildir sár mín sefja, sviða þeirra nema braut. Eigi stopull áttaviti ertu manna á bröttum stig. Umsjár þinnar ef ég nyti, vrði hlýtt og bjart um mig. Guðmundur Friðjónsson.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.