Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 42
36 „Drottinn hefir ásett sér. Jan.-Febr. randir skýjanna gulli bryddar, mundi þá drotni sjálfum vera um megn aS senda fra sér ijósgeisla, til þess aÖ lýsa upp synda- skýin? Nei, vissulega ekki, þótt syndir mannanna séu svartar og stórar. er miskunnarsól drottins mikiu bjartari og stærri. Frá mannlegu sjónarmiði virSist þessi setning Gamla testa- mentisins vera ein af liinum þýSingarmestu og liuggunarrík- ustu fyrir mennina, eins og oft er dimt yfir lífi þeirra á þess- ari jarSlífsferS, þar sem slys og hættur umkringja á alla vegu, þótt oft sé liægt aS gleSja sig við sólskinsblett i heiSi, svo er f>rir aS þakka. ÞaS er kanske eitt af því marga, sem ó vantar hjá okkur mönnunum, aS vér komum auga ó sólskinsblettina, og þökkum þá, áSur en þeir eru liorfnir, eins og hin mörgu glötuSu tækifæri, og einnig aS vér veitum því atliygli, aS vér erum ekki einir á liinum dimmu stundum lifsins. Ég hefi heyrt sagt frá manni, sem var einn á ferS aS vetri til í liríSarveSri, þar sem hann var ókunnugur. Þegar fór aS dimma, treysti hann sér ekki til aS rata, en lét fyrirberast um nóttina þar, sem hann var; en gróf sig ekki i fönn, heldur reik- aSi um hjarniS fram og aftur, til þess aS halda á sér hita, Líklega fylgir því einhver vanliSan aS vera einn í hriSarveSri fjarri mannabygSum um dimma vetrarnótt, samt er þaS ekki víst, sumir eru svo andlega þrekmiklir. Um nóttina verSur maöurinn þess var, aS hann er ekki einn á ferS, þaS fylgist altaf einliver ósýnilegur meS honum, sem knýr hann til þess aS halda áfram göngunni alla nóttina, ef hann hefSi lagst fyrir, þá var dauSinn vis, og þá var enginn til aS segja frá tiSindum. En fátt skiftir okkur meira máli en aS vita og kannast viS, aS GuS er meS okkur alia tíma, í meSlæti og mótgangi, á láSi og legi. Hver, sem hefir öSlast þessa vissu, hann hefir fundiS þaS, sem meira er vert en alt heimsins gimsteinaskraut. Sjómennirnir, sem fara um hinn gljúpa, brfmóSa helveg hafs- ins, munu þeir ekki einnig finna liinn trausta arm, sem leiSir þá hina löngu, dimmu og sædrifnu nótt, unz dagur rennur á landi lifsins og ljóssins, bjartur og kyrlátur, þar sem engar öld- ur rísa viS ströndina. En þaSan kemur enginn til aS segja frá, hvernig hún leiS þessi dimma nótt, þeir segja líka sjaldnast frá, sem mesta hafa reynsluna. Mörg fleiri dæmi mætti koma meS úr mannlegu lífi, þar sem guSlegur máttur hefir veriS aS verki, þótt ekki hafi veriS fyr en á elleftu stundu. Þér stjórnendur, sem stýriS um mannlifshöfin, á skrautbúinni skeiS eSa löskuSu fleyi, hvort lieldur innanborSs er mannfátt eSa miljónir, ef þiS eruS hugsandi menn, munuS þiS finna snertingu ósýnilegrar handar, sem vill halda um stjórnvölinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.