Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Page 64

Kirkjuritið - 01.01.1943, Page 64
Jan.-Febr. 0 Séra Sigurður Z. Gíslason, frá Þingeyri. (Minningarorð). Það setti margan hljóð- an, er sú fregn barst út um landið, að sjera Sig- urður Gíslason hefði týnzt á morgni hins nýja árs. Dauðdaga hans bar að meJ5 átakanlegum hætti Enga mun þessi frétt þó hafa snortið jafn- djúpt og nánustu ástvini hans. Einnig hjá okkur emhættisbræðrum hans og skólabræðrum S. flétt- ast margskonar hugsana- þræðir saman, er við hugsum um hina liinztu för prestsins á Þingeyri. Það er prestur á ferð, hugur hans er fullur af tilhlökk- un til þess, að fá að byrja nýtt ár fyrir altari einnar af kirkjunum sínum. Hann er einn, og það er ekki tiltöku- mál. Prestar landsins hafa átt og eiga marga ferðina farna um torfærur þess, einir á ferð. Og ef til vill gætu margir þeirra, ekki síður en landpóstarnir, sagt sögur af baráttu sinni við ár og vötn, fjallvegi, fannir og myrk- ur. En frá því að séra Guðmundur Ásbjarnarson mætti dauða sínum aleinn uppi á Eskifjarðarheiði hefir eng- inn prestur, mér vitanlega, orðið úti, fyr en séra Sig- urður Gíslason nú í vetur. Báðir þessir menn höfðu far-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.