Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Síða 64

Kirkjuritið - 01.01.1943, Síða 64
Jan.-Febr. 0 Séra Sigurður Z. Gíslason, frá Þingeyri. (Minningarorð). Það setti margan hljóð- an, er sú fregn barst út um landið, að sjera Sig- urður Gíslason hefði týnzt á morgni hins nýja árs. Dauðdaga hans bar að meJ5 átakanlegum hætti Enga mun þessi frétt þó hafa snortið jafn- djúpt og nánustu ástvini hans. Einnig hjá okkur emhættisbræðrum hans og skólabræðrum S. flétt- ast margskonar hugsana- þræðir saman, er við hugsum um hina liinztu för prestsins á Þingeyri. Það er prestur á ferð, hugur hans er fullur af tilhlökk- un til þess, að fá að byrja nýtt ár fyrir altari einnar af kirkjunum sínum. Hann er einn, og það er ekki tiltöku- mál. Prestar landsins hafa átt og eiga marga ferðina farna um torfærur þess, einir á ferð. Og ef til vill gætu margir þeirra, ekki síður en landpóstarnir, sagt sögur af baráttu sinni við ár og vötn, fjallvegi, fannir og myrk- ur. En frá því að séra Guðmundur Ásbjarnarson mætti dauða sínum aleinn uppi á Eskifjarðarheiði hefir eng- inn prestur, mér vitanlega, orðið úti, fyr en séra Sig- urður Gíslason nú í vetur. Báðir þessir menn höfðu far-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.