Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 7
KirkjuritiS. Englasöngur jólanna. 293 Og þetta má leggja svo út, að friðurinn skuli vera með þeim mönnum, sem góðviljann eiga, sem góðvilj- aðir eru: Friður á jörðu með góðviljans mönnum. Ég skal ekki skera úr þessu. Ég held þó, að þýðing Biblíu vorrar sé eðlilegri. En hitt er aðalatriðið, að þetta skiptir mjög litlu máli. Mætti vel segja, og' með fullum rétti, að háðar þýðingarnar væru réttar. Orðin eru valin svo, að báðar merkingarnar rúmast í þeim. Enda fara þær að réttu lagi saman. Án Guðs velþókn- unar, án hans blessunar, er kemur fram í hjartalagi mannanna, góðum vilja þeirra, er friðurinn ekki til. Ef mennirnir leita ekki Guðs í dýrð hans á hæðum og sækja kærleikann til hinnar einu uppsprettu hans, eru allir friðarsamningar gagnlaúsir, friðurinn ímynd- un ein og tortíming á næsta leiti. Jólaboðskapurinn felur i sér boðun friðarins, og ann- ar friður er ekki til. Oss er boðið Guðs ríki og allt annað í viðhót. En ef Guðs ríki er hafnað, fæst ekki lieldur neitt annað, sem nokkurs virði er. Guð einn má vita, hvernig nú tekst til í veröldinni. Allir vona, að haldast megi „friður“ þjóða milli. En það er því miður friður mannanna en ekki friður Guðs. Og því er allt ótryggt, og' jafnhliða voninni gægist ótt- inn út úr hverjum krók og kima. I stað þess að horfa öruggum vonaraugum til himins, stara menn flóttalegu augnaráði á morðvélar sínar, hiðja þær að vernda frið- mn, en hafa í raun og veru litla trú á þeim friði. Én þegar neyðin er stærst, er hjálpin næst. Og gott væri að mega leggja þá merking í neyð vorra tima og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.