Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 29
Kirkjuritið. Vestur um haf. 315 l>ing Hins samein. kirkjufél. íslendinga í Vesturheimi. Á 3. degi eftir iok afmælisþingsins ætlar Hið sameinaða kirkjuþing íslendinga í Vesturheimi að hefja þing sitt, í Árborg við íslendingafljót í Nýja-tslandi. Séra Pliilip Pétursson hafði heðið mig að flytja jiar erindi og kemur nú um nón þingsetn- ingardaginn í bil sínum til að taka mig með sér norður. Er hann ritari þingsins.Við erum sex saman í bílnúm, vinir og- kunn- ingjar. Heldur er þungfært, því að regn er og vegir mjög blau!- ir. Kemur það sér því einkar vel, er húsráðendur á Gimli standa úti og iaða gesti lil kaffidrykkju. Þingið í Árborg hefst um kvöldið með guðsþjónustu, og stígur séra Eyjólfur Melan, prest- ur í Rivertonþorpi, í stólinn. Hann er guðfræðingur frá Há- skólanum á íslandi, vel gefinn maður og skáldmæltur, enda bar prédikun hans þess vitni. Siðan setur forseti, Hannes Péturs- son, bróðir dr. Rögnvalds, þingið þar í kirkjunni og flytur gagn- hugsaða þingsetningarræðu. Þingstörf hefjast. Að lokum segir Pétur Sigurgeirsson frá Háskólanum heima, einkum guðfræði- deildinni. Þrátt fyrir óhagstætt veður og færð eru þegar komn- ir 1. kvöldið 50—60 fulltrúar og gestir. Þingið stendur nokkuð á 3. dag, eða fram til hádegis 2. júlí. Jafnframt heldur Samband íslenzkra frjálstrúarkvenna í Norður-Ameríku ársþing sitt, og l>aga bæði þingin svo störfum sínum, að þau geta haldið þing- fundina til skiptis í kirkjunni. Rætt er um störfin í söfnuðun- um og hvernig reynt skuli að hæta úr vaxandi prestaeklu, um útvarp og leikmannastarf. Megináherzla er lögð á mannúðarmál og líknarmál allskonar og að menn sýni kristindóm sinn i verki. Er mikil eining rikjandi. Ávörp og erindi eru flutt, m. a. tai- ar Sveinn Thorvaldsson, kaupmaður í Riverton. Og Kvenna- sambandið gengst fyrir góðri og fjölbreyttri skemmtisamkomu. A sunnudagskvöld 1. júlí er fjölsótt sainkoma í kirkjunni, og flyt ég þar erindi um kirkjuna á íslandi. Á eftir heldur for- seti ræðu. Síðasta þingdaginn fara fram starfsmannakosningar. Er þá Hannes Pétursson kosinn útbreiðslumálastjóri, en séra Eyjólfur Melan forseti í hans stað. Kona lians, frú Ólavía, er kosin forseti .Bandalagsins. Hún er mikil gáfukona, liefir verið kennari um langt skeið og er ágætlega máli farin. Með þessu er þó ekki drepið nema á annan jiátt þessa þings. Hinn er náið samlíf og persónuleg kynni utan funda, sem Ár- horgarsöfnuður veitir aðstöðu til og heimili íslenzkra iæknis- hjóna, Svcins E. 'Björnssonar og frú Marju, annálað fyrir gest- > ísni, fegurð og hverskonar myndarskap. Að því safnast bilarnir utan funda. Þar er fulltrúum þinganna beggja veitt af hinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.