Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 60

Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 60
346 Friðrik A. Friðriksson: Nóv.-Des. I. Þrjár niiklar sýnilegar staðreyndir blasa nú við sjón- nm vorum og valda tímamótum. Ein þeirra varðar sér- staklega þessa þjóð, og skal fyrst að henni vikið. íslendingar liafa öðlast stjórnarfarslegt fullveldi í lýðræðisformi. Miðað við sögu þjóðarinnar, reynslu hennar og vonir, er hér tignu og lielgu takmarki náð. Vitað er, að slíkri vegsemd fylgir ævinlega vandi. En augljóst er, að sá tími, sem flutti oss jæssa vonafylling, gerir vandann til muna þyngri en verið héfði, segjum, fyrir 5—8 áratugum síðan. Ég hygg, að þá hefði þjóð- inni gefizt nokkurt næði til að tileinka sér frelsisfeng- inn hollustusamlega. Til jjess liafði hún þá allgóð jijóð- leg gögn —; allvel virta kirkju og kristindóm, siðgæð- ismeginreglur, og vitsmunalíf, sejn nærðist af merkum jjjóðlegum hókmenntum. Nú er ekkert næði, ekkert skjól. Land vort er orðið áfangastaður á alþjóðabraut. Og svo snögglcga virðist þjóðin orðin afhuga sínum fvrra innra manni, að segja má, að hún ætli sér að melta frelsi sitt með hraðsendum erlendum meltingarfærum. Má jæssi örsmáa þjóð leggja sig í slíka þolraun? Stenzl hún Iiana? Likurnar eru ekki sem vænlegastar. Þús- und dálkar — eða tíu sinnum jjað -— liafa verið rit- aðir til að sýna fram á, að stjórnarfarslegt frelsi sé ekki einhlítt frelsi. En þjóðin trúir því ekki. Almenn- ingur trúir jjví ekki, og svo að segja einbindur huga sinn við aflabrögð og skemmtanir. Ríkisstjórnin trúir þvi ekki, og bj^ggir vonir sínar um framgang sinna mörgu fyrirætlana að talsverðu leyti á þvi, að þjóðþegnarnir kaupi af henni sem allra mest af áfengi. Mér virðist Jietta vera að ana áfram á villigötum. Þar með er að vísu.eklci sagt, að ekki verði snúið við og' réttur veg- ur fuhdinn. Slyrjöldin er á enda, jj. e. a. s. vopnaviðskiptum er að mestu lokið. Það er önnur mikla tímamótsstaðreynd- in. Heimsfriði hefir verið fagnað með stórbrotnum liá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.