Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 68

Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 68
354 Friðrik A. Friðriksson: Nóv.-Des. fundið, að ég' mundi hafa gott af þvi að hafa ofurlítið meira aðhald um klerklegar vinnuvenjur. Flestir vilj- um vér gera skyldu vora. En liælt er við, að ýmislegt slæðist að og skyggi á skylduna, ef aðgál og aðliald vantar. Ég held, að ég muni það rétt úr fyrirlestrum Haralds heitins Níelssonar, að ,,vígður“ þýddi upphaflega: ,,frú- tekinn frá öðrum störfum“. Merkingin er enn nokkurn veginn hin sama. Játa ber, að ekki er það með öllu hættu- laust að gera mjög skarpan greinarmun á veraldlegu og andlegu starfi. Hin afar-frjálslynda lúterska kenn- ing um almenna prestsdóminn er í sannleika ágæt. Og alltaf er þó presturinn fyrst og fremst venjulegur mað- ur — maður með mönnum. Engu að síður verður það ekki umflúið, að þetta: „vígður“, „helgaður“ hefir mjög ákveðna og bindandi merkingu. Vissulega eru nú svo greinileg tímamót í lífi þjóða og mannkyns, að lengi mun sagan á þan benda, — ef á sögu þarf að lialda. Framtíðin leiðir þá í ljós hið hulda innihald þeirra, bæði það, sem liáð er mannleg- um afskiptum og' hitt, sem yfir þau er hafið. Nú er sérstakt tækifæri til að rifja upp fyrir sér hin- ar gömul goðsagnir um Lucifer, Promethevs og' Loka, hinar fornu táknmyndir, hinn ævagamla grun mann- kynsins og beyg um það, að jafnvægi milli góðleiks og þekkingar kunni að raskast. Sú fregn berst — og' er enda sennileg — að smiðir atómsprengjunnar beri í brjósti ugg nokkurn út af sínu glæsilega afreld; að þeir óttist, að þekkingarlinýsnin hafi leitt of langt; að þeir kunni að hafa ruðzt inn fyrir vébönd hins heilaga og hrifsað lil sín leyndardóma, sem Guði einurii ber að þekkja; að þeir hafi þannig lagt mannkyninu á herðar ábyrgð og jafnvel sekt, sem örðugt geti orðið undir að rísa. Ekki eru menn þessir þó neinir heiglar eða skraf- skjóður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.