Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 63

Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 63
Kirkjuritið. Tímamót. 349 ing bindur alla ábyrga menn, lærða og leika, trúarlegu félagsstarfi. Vöntun þeirrar sannfæringar aftur á móti losar menn einstaklega þægilega við alla ábyrgð og ó- mök í þessu efni, og þessvegna hætt við, að bún sé ekki endilega alltaf sprottin af tárbreinni vitsmunalegri ráð- vendni. Þó kann svo að vera stundum. Víst er um það, að það hefir verið viðfangsefni og keppikefli ýmissa mikilsháttar efnishyggjumanna að sýna fram á, að ekkert samband ætti sér stað milli trúar og siðgæðis. Sjálfur skáldkonungur Islands (er sumir kalla svo) hef- ir í viðtali við mig fortekið með öllu, að um nokkurt slíkt samband væri að ræða. Endalaust draga menn skakkar álvktanir af því, að til eru trúaðir menn, sem skortir siðgæði, og vantrúaðir menn, sem eru drengir góðir. „Heiðnir" siðfræðingar iiafa mikið við það bjóstr- að að smíða bindandi, fullnægjandi siðgæðismegin- regLu, sem óbáð væri andlegri trú, en alltaf, að því er mér virðist, komizt að niðurstöðum, sem jafnast á við það, að mönnum sé sagt að taka sig upp á sínu eigin hári. Þessi síðasta styrjöld og allur hennar kunni og aug- ljósi aðdragandi taka af öll tvímæli í þessu efni. Það sem áður mátti ef til vill — með ýtrustu tilhliðrunar- semi —- kalla skynsamleg' sannindi aðeins, er nú full- gild reynsluþekking. Þar sem trúin á Gnð Föður og við- urkenningin á bræðrarétti barna hans, lwers gagnvart öðru, fjara út, þar fjarar siðgæðið út. Þar deyr mann- úðin. Þar eru öll mannleg verðmæti í háska. Eða hvern- ig gátu þjóðir, sem um langt skeið Jiöfðn gengið á und- an um æðstu menningu, — skáldskap, listir, vísindi, heimspeki, guðfræði, andlega frelsisbaráttu, kristilegt beimilislíf — fallið niður í eymd takmarkalausrar vakl- beitingar, grimmdar og' hryðjuverka? Svarið er, lauk- rétt og ófengjanlegt: Þær voru afkristnaðar. Skapi þessi dýrkeypta reynsla ekki tímamót í viðhorfi mannkvnsins til trúar og trúrækni, þá er leiðtogum þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.