Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 42
328 Ásniundur Guðmundsson: Nóy.-Des. Kirkjan i Wynyardþorpi. margmenni í kirkjunni i Wynyard. Séra Sigurður og fleiri bera i'ram spurningar um nútíðarhag Islands, og ég leilast við að svara. Að lokum er sýnd kvikmyndin af Islandij og fólkið syng- ur: „Ó, Guð vors iands“. Næsta morgun skrepp ég norður milli vatna (Stóra og Litla Quill-Lake). Þar átti ég söfnuð áður, Vatnasöfnuð, og messaði tii skiptis á heimilunum. Get ég vart liugsað mér betri kirkju- sókn en ]>ar var. Nú er ekki lengur messað þar, enda er fljót- farið í bílum til Wynyard. Lakast er, að nú er enginn islenzk- ur prestur þjónandi í Vatnabyggðum, og má ekki svo búið standa. Kirkjuleiðtogarnir verða að sjá um það, þrátt fyrir alla prestaeklu, að prestur sé búsettur í Wynyard. Um prest heim- an frá íslandi er því miður varla að ræða nú sem stendur. En ])að kann að verða siðar. Nú eru liorfnir bændurnir og hús- freyjurnar, sem vöru á jörðunum milli vatna í minni prestskap- artíð, nema þau Árni Jónsson frá Víðihóli á fjöllum og kona lians. Til þeirra er ferðirini heitið og barna þeirra, og á ég þar vinum að fagna. Árni gerist nú hniginn að árum. Hugurinn reikar kringum bernskuhólinn og vermist við tjóð Kristjáns Fjaltaskálds. Um hádegi þennan dag, 17. júli, kveð ég Wynyard. Mér þykii' vænt um ástúðleg kveðjuorð fólksins, en vænst um ])essi: ,Jnl ættir að verða hérna kyr. Þú rnundir sameina okkur i einn söfnuð“. Steingrímur Jónsson safnaðarforseti ekur okkur séra Sigurði í bíl sínum. Hann liefir verið liér þjónn kirkjunnar ) þessu byggðarlagi um langan aldur. Hann ræðir við okkur af miklum álniga um kristindóm og kirkjumál. Við gefum fyrst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.