Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 42
328 Ásniundur Guðmundsson: Nóy.-Des.
Kirkjan i Wynyardþorpi.
margmenni í kirkjunni i Wynyard. Séra Sigurður og fleiri bera
i'ram spurningar um nútíðarhag Islands, og ég leilast við að
svara. Að lokum er sýnd kvikmyndin af Islandij og fólkið syng-
ur: „Ó, Guð vors iands“.
Næsta morgun skrepp ég norður milli vatna (Stóra og Litla
Quill-Lake). Þar átti ég söfnuð áður, Vatnasöfnuð, og messaði
tii skiptis á heimilunum. Get ég vart liugsað mér betri kirkju-
sókn en ]>ar var. Nú er ekki lengur messað þar, enda er fljót-
farið í bílum til Wynyard. Lakast er, að nú er enginn islenzk-
ur prestur þjónandi í Vatnabyggðum, og má ekki svo búið
standa. Kirkjuleiðtogarnir verða að sjá um það, þrátt fyrir alla
prestaeklu, að prestur sé búsettur í Wynyard. Um prest heim-
an frá íslandi er því miður varla að ræða nú sem stendur. En
])að kann að verða siðar. Nú eru liorfnir bændurnir og hús-
freyjurnar, sem vöru á jörðunum milli vatna í minni prestskap-
artíð, nema þau Árni Jónsson frá Víðihóli á fjöllum og kona
lians. Til þeirra er ferðirini heitið og barna þeirra, og á ég þar
vinum að fagna. Árni gerist nú hniginn að árum. Hugurinn
reikar kringum bernskuhólinn og vermist við tjóð Kristjáns
Fjaltaskálds.
Um hádegi þennan dag, 17. júli, kveð ég Wynyard. Mér þykii'
vænt um ástúðleg kveðjuorð fólksins, en vænst um ])essi: ,Jnl
ættir að verða hérna kyr. Þú rnundir sameina okkur i einn
söfnuð“. Steingrímur Jónsson safnaðarforseti ekur okkur séra
Sigurði í bíl sínum. Hann liefir verið liér þjónn kirkjunnar )
þessu byggðarlagi um langan aldur. Hann ræðir við okkur af
miklum álniga um kristindóm og kirkjumál. Við gefum fyrst