Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 61

Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 61
Kirkjuritið. Tímamót. 347 tíðahöldum. A undanfarandi þjáningarárum hefir margt verið sagl og mörgu lofað um varanlegan frið. Margur lætur sér fátt um þetta finnast, þegar minnzt er samskonar loforða fyrir 30 árum síðan. Þess ber þó vel að gæta, að margt tekst í annað sinn, sem mistókst í fyrsta sinn. Hinsvegar verður varla sagt, að veruleg hugarfarsbreyting léti á sér bóla meðal þjóðanna, þeg- ar stríðslokin nálguðust og menn sáu fyrir, hvað verða vildi. Allt virtist henda til þcss, að þessi gamli, geð- stirði heimur væri enn samur við sig og ætlaði sér að hafa sína gömlu lientisemi. Jafnvel hernumdar, afvopn- aðar og auðmýktar þjóðir flýttu sér að kasta sér út í blóðugar innanlandsóeirðir undir eins og hernámsfjötr- arnir voru af þeim höggnir. En þá skeðu óvæntir atburðir. Þriðja tímamótastað- reyndin — án efa sú stórfelldasta — vatt sér inn á sjónarsviðið með ægilegum gný og gusti. Atómsprengj- an kom og kynnti sig mannheimi. Allmjög hljóðnuðu menn við þá heimsókn. Allir virtust á einu máli um það, að nú ætti mannkynið ekki annars úrkosti en að beina fótum sínum á friðarveg'. Ella væri högum þess komið eins og óvita eða vitfirringi, sem léki sér að eldspýtum í púðurklefa. En hvað heyrum vér, eigi að síður, þessa síðustu daga? Æ fleii'i fréttir um fyrirhugaðan aukinn lierbúnað lil öryggis. Jafnvel maður eins og Smuts — jafnfrægur sem stjórnmálamaður og heimspekingur — hikar ekki við að lýsa því yfir, að Suður-Afríka verði að koma sér upp voldugum flota, vegna þess að lega landsins sé svo mikilvæg hernaðarlega. Það er þá eftir allt ekki meiningin að semja frið, þrátt fyrir loforðin og' þörf þjáðra manna. Og þó flóir svo út af næg'tarbrunni náttúrunnar, að öllum mætti tryggja ríkulegan skerf áflogalaust. Er þá viðvörun atómsprengjunnar strax gleymd? Hvað verður um þennan tröllslega kraft? Yerður ó-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.