Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 56

Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 56
312 Árni Sigurðsson: Nóv.-Des. laust, segir postíilinn oss lika: „Hafið nákvæmlega gát á, hvernig þér breytiðog' á öðrum stað: „Rannsakið liváð Drottni er þóknanlegt. Reynið að skilja, hver sé vilji Drottins“. Þegar postulinri liefir brýnt þetla fyrir lesendum sín- um og hevrendum, að varast þannig verk myrkursins og vakna og rísa upp frá dauðum andlega, vaxa kristi- legum vexti, og láta Krist lýsa sér, þá dregur liann upp mvnd af yndislegu safnaðarsamfélagi, þar sem liver á- varpar annan með „sálriium, lofsöngum og andlegum ljóðum, syngur og leiluir Drottni“ í hjarta sínu fullur lofgjörðar og þakklætis til Guðs fyrir alla hluti. Já, það er fagurt samfélag, fríður söfnuður, sem oss er hér leyft að sjá: Samfélag Guðs barna, sem eru glöð í Guði sín- um, þakklát, áslúðleg', fús til að gleðja livert annað, l)era hvert annars hyrðar, greiða hvert öðru veg eftir mætti. Hér er oss sýnd eining andans í bandi friðarins, samhugur og samstilling þeirra, sem vita, að þeir eiga allir hinn sama Drottin og frelsara, hina sömu trú og von, eru allir skírðir hinni sömu skírn og eiga allir sama Guð að föður. — „Vakna þú, sem sefur og rís upp frá dauðum.“ Þessi áskorun postulans á brýnt og skylt erindi til vor allra, lika vor, sem þykjumst vera vakaudi og lifandi í trú vorri. Vér skulum athuga, hvort ekki muni eitthvað líf- vana og dofið í oss eða umhverfis oss, eittlivað sem þarf að vakna til lífs, rísa upp frá dauðum. Vér skulum at- liuga, hvort vér liöfum ekki sjálf látið ógert margt það, sem vér gútum gerl til þess að vekja kristilegt líf í kring- um oss. Vér skulum ekki vera góðir af sjálfum oss eða trú vorri, því að hún þarf sannarlega að styrkjast og hreinsast. Vér skulum muna, að oss hæfir bezt að játa: Ekki er svo, að ég hafi þegar náð því eða sé þegar fuíl- kominn. Vér skulum kannast við, að það er ein hæn, sem bezt samsvarar andlegu ástandi voru: „Guð, vertu mér syndugum líknsamur“. — Ég minnist þess, að á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.