Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 16
302 Þórður Tómasson: Nóv.-Des. inn, sem saknar þín. Á aðfangadagskvöld langar alla heim. Þá má enginn vera úti og hafa hvergi höfði sínu að að halla“. Þeir gengu þegjandi um stund. Þá sagði hinn: „Segðu mér eitthvað um foreldra þína. Þótti þér fjarska vænt um þau?“ „Pabhi dó, þegar ég var lítill“. „En mamma þín?“ „Hvort mér þótti vænt um mömmu ------------ „Já, það þótti þér auðvitað. Og henni um þig. Segðu mér svolítið frá henni. Og um aðfangadagskvöld heima hjá ykkur“. Hann svaraði ekki, en tók að berjast við grátinn. „Það hlýtur að vera þungt að missa móður sína. En það er líka þungt fyrir foreldra að missa hörnin sín. Ef það'værir nú þú, sem værir dáinn, og móðir þín saknaði þín á aðfangadagskvöld. Það hefði verið enn þyngra. Nú er hún heima — hjá Guði — og heldur jól“. Ungi maðurinn leil snöggt til hans, en sagði ékkert. „Hvers vegna segir þú ekki neitt? Trúir þú ekki á Guð ?“ „Ég hefi nú heldur lítið orðið hans var“. „Þelta máttu ekki segja. Trúði ekki mamma þín á Guð ?“ „Jú“, svaraði liann lágt. „Þarna sérðu“. „Hvers vegna tók liann þá mömmu mína frá mér? Menn hafa heldur lítið af Guði að segja, þegar þeir eiga ekki annan samastað en þjóðhrautina og gististofuna“. „Guð er líka með þeim, sem svo er ástatt fyrir. Hon- um þykir jafn vænt um þá og alla aðra“. „Ilvað veizt þú um það?“ „Ég veit það. — Og það er einmitt þetta, sem jólin boða“. „Þú getur svo sem haldið yfir mér prédikun“. „Ég segi þér einskæran sannleikann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.