Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 18
304 Þórður Tómasson: Nóv.-Des. einkasonur þeirra, stóri, góði, duglegi drengurinn þeirra. — í lífi mannanna kemur það fyrir, sem ekki er unnt að skilja, en þó verður að beygja sig fyrir. Leiðið uppi í kirkjugarðinum og steinniiln með nafni hans voru inn- sigli þess. Alll varð svo hljótt hjá gömlu hjónunum. Þau fundu, að ef þau ætluðu að talast við um það, myndi gráturinn grí])a fvrir. Einkum nú, er leið að jólum. Þau höfðu yfirleitt forðazt að nefna orðið jól. Þau liöfðu farið þögul saman upp í kirkjugarðinn og' prýtt leiðið með greni og nýjum blómsveigi. Og mamma bafði raðað grenikvistum um stóru myndina af syni þeirra, sem hékk á þilinu inni í stofunni. Þau höfðu ekki talað um það. En þá liafði pabbi grátið. Og nú var aðfangadagskvöld. Það hafði ekki verið bakað og steikt eins og áður hafði verið venja fyrir hátíðina. Mamma hafði nú samt náð sér í lílið jólatré. En það stóð kertalaust og skrautlaust í skotinu i hinni stofunni. Og þó — þegar kvöldskuggarnir sveipuðu jörð- ina og ómur kirkjuklukknanna barst inn lil þeirra, vaknaði hjá henni einhver jólatilhlökkun. Hún fann, að þeim liefði ekki farizt að öllu sem skvldi. Þau urðu að opna hús sitt fyrir hátíðinni. Ilún varð að gjöra ögn jólalegt i stofunni, líka vegna pabba. Honuni var þar svo þungt í skapi — átti i sáru sálarstríði. Hann var orð- inn svo ellilegur í andliti. Hendingar úr sálmi stigu upp úr djúpi hugans: Allir synd og sorgum hafni. Höldum jól i Jesú nafni. Hún kveikti og breiddi dúk á borð. Hún lagði á borð handa þremur, líka þar, sem sonur þeirra hafði vei-ið vanur að sitja. Það var öldruðum föður hans ofraun. Hann settist á legubekkinn og greip báðum höndum fyrir andlit sér. Hún kom og seltist hjá honum: „Góði pabbi. Mér fannst ég þurfa að búa honum rúm hér í kvöld. Það er eins og við eigum von á honum, og hann sé með. IJann á að vita það, að honum er ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.