Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 65

Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 65
Kirkjuritið. Tímamót. 351 að með dálítið öðrum liætti. Vissulega þurfum vér tíma- mót trúarlegrar einingar. Og vér þurfum, í öðru lagi, tímamót nýrrar vakandi og djarfliuga safnaðarvitundar. í því efni vil ég henda á erindi séra Björns 0. Björnssonar, er hann flutti á hér- aðsfundinum að Ljósavatni næstliðinn sunnudag, og væntanlega kemur fyrir ahnenningssjónir. Merkur Vestur-lslendingur flutti ekki alls fyrir löngu erindi á sýnódus, og lét svo um mælt, að ekki yrði ann- að séð, en að heimaþjóðin væri yfirleitt áhugalaus um félagslegan kristindóm. Og fjöldi erlendra manna hefir liaft orð á þessu og undrast það. Oft er við þvi varað — líklega með réttu — að dæma trúarþel íslendinga eftir dæmalausu sinnuleysi þeirra um kirkjuleg efni. Þeir séu of dulir lil að tjá sig um trú sína. Vist er um það, að afstaða almennings lil kirkjunnar er svo órök- ræn og sjálfri sér ósamkvæm, að óvirðulegt má kalla. Því nær allir þjóðþegnar leita kirkjulegrar þjónustu, þegar svo her undir. En meginþorri þeirra synjar liins- vegar kirkjunni um þá þjónustu, sem henni her og hún þarf með, til þess að hún geli unnið verk sitt gagnsam- lega- og virðulega. Ekki virðist íslendinga skorta djörfung og fórnfýsi, þegar þeir taka pólitíska trú. Þá og' þar er safnaðarvil- und þeirra glaðvakandi. Úr því að þeir eru nú gæddir þessum mannkostum, og úr því að þeir vilja yfir höf- uð nokkuð hafa af kirkju að segja, væri það þá nokk- ur ofrausn, að þeir létu líka málstað Krists njóta mann- kostanna. Hversu oft og' réttilega sem vitnað er í þau orð Meistarans, að ekki muni liver sá, er við hann segir: Herra, herra, innganga í himnaríki, þá haggar það ekki þeirri staðreynd, að hann beint bauð að kannast við sig fyrir mönnum. 1 þriðja lagi þurfum vér á nýrri tíð menn og konur, leika og lærða, þar á meðal ekki sízt presta, sem kunna tökin á fræðslutækni. A síðari árum hafa nokkur erindi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.