Kirkjuritið - 01.12.1945, Side 9
Kirkjuritið.
Englasöngur jólanna.
295
hugarfarið eitt er nóg til þess að leysa allan vanda.
Það eitt getur veitt öryggi, frelsi og' frið.
Friðarjól. — Það er í sannleika táknrænt orð.
Frið boðuðu englarnir við fæðingu Jesú.
Frið boðaði liann sjálfur, — ekki eins og beimurinn
boðar hann, eða eins og þegar stórþjóðir „friða“ smá-
þjóðir, heldur sinn frið: „Minn frið gef eg yður“, sagði
bann.
Frið boðaði þostulinn eftir brottför frelsarans, „frið
, Guðs, sem er æðri öllum skilningi“, og fæst við það eitt,
að „gera í öllum Jdutum (ekki aðeins sunmm hlutum)
óskir sínar kunnar Guði með bæn og beiðni ásamt
þakkargjörð“.
Þessi friður Guðs er boðskapur jólanna, friður hans,
sem kom á jólum og sagði: Minn frið gef eg vður,
friðurinn í samfélaginu við liann, friðurinn, sem leiðir
af því að bera allar sínar óskir og þarfir undir bann,
sem úr öllum þörfum og óskum getur bætt.
Bezta jólaóskin er jóláboðskapurinn.
Bezla jólagjöfin er jólafriðurinn.
Magnús Jónsson.