Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 15
Kirkjuritið. Jólagestur. 301 innar og fylla hugann. Það eru aðfangadagskvöldin heima hjá mönamu, þegar hún var á ferðinni fram og aftur milli eldhússins og stofunnar, bar á borð, rétti lionum böggulinn með jólagjöfinni í og horfði á hann með björtu brosi í auga og Jilakkaði til að sjá, hversu liann yrði glaður og liissa. En Jivað það var unaðslegt að minnast þessa og dreýma — hérna úti, einn á fann- breiðunni---------. II. Allt í einu finnst honum maður ganga við lilið sér. Það er orðið of skuggsýnt til að greina andlitsdrætti lians. En röddin er með æskuhreimi: „Gotl kvöld, félagi, og gleðileg jól“. Hann svarar engu. Hann langar eklvi í samræður. „Eigum við að verða samferða", segir binn. „Hvert ætlar þú?“ Hann svarar eldvi að heldur. „Þú áll ef til vill engan vísan samastað?“ Það er nú raunar eittlivað í raddblænum, sem er aðlaðandi. Hann kemur sér að því að svara lágum rómi: „Nei“. „Þá getur þú komið heim með mér. Það er ekki svo Iangt héðan“. „Nei, þaldva þér fyrir“. „Þú skalt fá góðar viðtökur. Foreldrar mínir munu fagna þér“. „Þau þekkja mig ekki“. „Það sakar eklvi Jiót“. „Nei, ég vil það eldvi. Ég er einfær að sjá um mig“. Hinn léggur liöndina á öxl honum: „Svona máttu ekki taka þessu. Mig langar svo til að fá þig með mér lieim. — Áltu sjálfur enga foreldra?“ „Nei“. „Eru þau dáin — bæði?“ „Já“. „Þá áttu einmitt að koma með mér. Þá er það eng-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.