Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 70

Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 70
356 F. A. F.: Tímamót. Nóv.-Des. Það er einmitt þetta, sem veldiir liinum miklu mönn- um kvíða: — að hafa slitið þær slæður, sem hendur ó- myndugra manna voru enn ekki bærar til að sncrta. Þeim er því innanbrjósts líkt því, að þeir standi tæpt á brún yfir botnlausu djúpi, og eigi á liættu að brapa líkt og forðum „ofvitinn bimins“ Lucifer. Hvað má nú varna því, að mannkynið — þetta furðu- lega lif, sem á ármilljóna vaxtarbaráttu að baki — verði cið fallandi rökkurraumi? Aðeins eitt. Ekki bræðsla við eigin óí’arir. Ekki samningar, ár- vekni né þekkingarkappblaup stórþjóðanna. Heldur það eitt, að bið hreina, vermandi, fórnarvígða ljós Jesú Krists fái í tæka tíð að skína yfir hin óhelguðu rökkur- svæði, fái að belga og blessa bina veraldlegu þékkingu, fái að gera o,ss að myndugum mönnum fyrst, að mátt- ugum mönnum svo. Stórfeld ábyrgð — næstum þvi skelfileg — bvílir á hverjum þeim, sem þetla skilur. Og fyrir augljósa þró- un beimslífsins á síðustu tímum, og af sjónarhóli þeirra tímamóta, sem orðin eru, ætti bver viti borinn maður að skilja það. Prestskosning' fór fram í dómkirkjupre'stakallinu i Reykjavík 25. nóv. Um- sækjendur hlutu atkvæði, sem hér segir: Séra Jón AuSuns ................................,..... 2432 — Óskar J. Þorláksson ................................ 823 — SigurSur Kristjánsson .............................. 2G2 — Þorgrímur SigurSsson .............................. 2012 Séra Jóni AuSuns hefir nú veriS veitt 2. prestsembættið vi'ð dómkirkjuna. — Minningarsjóður séra Sigurðar Z. Gíslasonar. Ættingjar séra Sigurðar hafa gefið 3000 kr. í minningarsjóð hans. Skal verja vöxtum hans til þess að veita námsstyrk fátæk- um, en efnilegum guðfræðinemum viS Háskóla íslands. Prestskosning í Mælifells prestakalli í sept. síðastl. varð ólögmæt. Séra Ragnar Benediktsson hlaut 31 atkv., en 16 seðlar voru auðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.