Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 50
336 Ásmundur GuÖmundsson: Nóv.-Des. dóttur .Baldvins Baldvinssonar, enda þótt hún sé fædd vestra og uppalin. Dætur þeirra lijóna skara fram úr í píanóleik og hafa verið sæmdar verðlaunum. Aðeins ein þeirra, Alda, cr heima nú, og leikur hún fyrir okkur uppáhaldslag fööur síns eftir Cliopin. Mest er rætt um Reýkholtsdal og það, sem þar gerðist fyrir 40—50 árum. Sýnir Jónas mér kvæði eftir sig, og yrkir hann um það meðal annars að deyja ofan í dalinn sinn. Menn bera ekki aðeins síns heimalands mót, heldur einnig átthaga og sveitar. Eftir komuna aftur til Vancouver slæst frú Kolbeins með i förina, ensk kona, en ber þann hug til íslands, að mér kæmi ekki á óvart, þótt þau hjón ættu eftir að setjast þar að fyrir fullt og allt. Sýna þau mér nú lystigarð borgarinnar, sem er um 7 milur að ummáli og borgarbúar þyrpast til í þúsunda- lali, ungir og gamlir. Er hann að einu leyti sérstæður. í hon- um eru útskornir og steindir staurar, sem bera vitni um menn- ingu Indíána, sem hér áttu heima fyrir nokkrum áratugum. Við skoðum einnig Háskólann, sem á mjög stóra lóð á fegursta staðnum i borginni, og rísa þar sifellt fleiri og fleiri hús og sum mikil borgarprýði. Um kvöldið safna þau Páll Bjarnason og frú lians, frá Wynyard, ýmsum fyrverandi Wynyardbúum sam- an i hús sitt, og var það fallega gert og ástúðlega í minn garð. Álti ég um skeið heima hjá sumum þeirra: Frú Sólveigu Sveins- son, systurdóttir séra Jóhanns dómkirkjuprests, og Karli Frið- rrkssyni og konu lians. Bróðir Solveigar er þar einnig og minn- ir mig nú rnikið á föður þeirra, Svein Kristjánsson, einn af ágætustu vinunum, sem ég hefi eignazt. Þetta er kveðjustund. Nú skal flogið austur í nótt, heim á leið. Það hefir verið dásamleg reynsla þéssar vikur að eign- ast marga góða vini og kunningja og' liitta hina eldri, en bland- ið sársauka að vísu að skilja svo fljótt við þá aftur. Heim. Flugið austur gengur vel, nema næsta kvöld, er tenda skal i New York. Við eigum að koma þangað um náttmál. En kl. er orðin 10, og enn fljúgum við. Gutlinakur allra tjósanna í New York er fyrir neðan okkur. Við hljótum að fara að lcnda. Kl. verður 11. Loks kemur ljósamerkið: Spennið beltin yfir um ykk- ur. Flugan tekur dýfu og linitar hringa marga. Al.lt í einu hverfur ljósamerkið. Flugið verður stöðugra og heldur þannig áfram. Kl. verður tólf, eitt, tvö. Hve lengi skyldu endast ben- sínbirgðirnar? Þegar minnst varir birtist ljósamerkið aftur. Hjólin taka niðri. Vélin stöðvast. Éjugmennirnir stíga úr sæt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.