Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 58

Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 58
344 Á. S.: Ljósið frá Kristi. Nóv.-Des. Nú voniun vér, að nýr morgunn sé að rísa yfir valköst- um og rústum og sviðinni jörð, eftir langa nótt styrj- aldarinnar. En öll von vor er grundvölluð og reist á Jesú Kristi. Af því að kirkja hans hefir starfað á jörðinni til þessa dags, liefir eigi látið nafn hans gleymast, hefir horið orð lians frá einni kynslóð til annarrar, þessvegna vitum vér, að hann sjálfur, frelsarinn, er enn á ferð um lielj arslóðir, hlóðakra og táradali jarðar vorrar, skrýdd- ur guðlegri hátign og kærleiksdýrð. Enn er hann Guðs útrélta hönd til mannanna. Enn er hann rödd föðurins, er kallar til sín alla, sem erviða og' hlaðnir eru þunga. til þess að veita þeim hvíld. Og enn er máttur hans samur sem fyrr, mátturinn til að endurnýja og lielga líf allra, er gefast honum í hræsnislausri, lifandi, hjart- ans og viljans trii. Kristur er lifandi og starfandi í kirkjunni, líkaman- um, þar sem hann er höfuðið. Án hans væri kirkjan líka tóm og tilgangslaus, eins og afhelgað musteri. En Guði sé lof, að Kristur lifir í kirkju sinni, og hirtir þar enn mátt sinn og mildi, elsku sína, líkn og hlíðu, samfara heilagri sannleiksást og krafti viljans. Kristur er enn lifandi í kirkju sinni. Það hafa styrjaldarárin sýnt í lífi og baráttu þeirra, sem létu ógnatímana verða sér tækifæri til vitnisburðar. Blessaðir séu hinir trúu vott- ar, sem þá eins og jafnan áður sýndu, að Kristur er lifandi í kirkju sinni og lýsir þeim, sem þar vakna af svefni og rísa upp frá dauðum. Látum einnig lýsa oss dæmi þeirra, sem þannig sýndu, að kraftur Ivrists var verkandi í þeim. Biðjum þess af einlægum lijörtum, að Kristur megi lýsa oss alla daga, þó að hver, sem hon- um fylgir, gengur aldrei í myrkri. Árni Sigurðsson. Látnir prestar. Séra Halldór Bjarnarson frá Presthólnm andaðist 19. sept. síðasll., nær níræðnr að cldri, og séra Kjartan Kjartansson frá Staðastað 1. nóv., á 78. aldursári. Munu minningargreinar um þá báða verða birtar síðar hér í ritinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.