Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 30
316 Ásmundur Guðmundsson: Nóv.-Des. Barnaheimili Iiins sameinaða kirkjufélags að Hnausum. ínestu rausn og með þeim hætti, að þeim finnst hér vera heim- ili sitt. Læknirinn er hinn drengilegasti maður, bjartur á svip og ástúðlegur, vel gáfaður og skáld gott. M. a. sé ég fallega sálma, sem liann liefir ort. Frúin er einnig ágætlega menjituð, var hún kennari áður en hún giftist. Hún hefir um l(i ára skeið verið forseti Kvennasambandsins og stjórnað því giftusamlega. Meðal annars átti hún frumkvæði að því, að allstórt sumar- dvalarheitnili barna var reist að Hnausum við Winnipegvatn, og er það fullskipað á hverju sumri. Hún er glæsileg kona og sómir sér hið bezta í ræðustól. Er hún kosin á þinginu eftir- litsmaður sunnudagaskóla. Við njótum viðar mikillar gestrisni, meðal nnars á heimili Mr. og Mrs. Renesse. Á heimleið frá Árborg skoðum við barnaheimilið að Hnaus- um, og hafa konur úr Árnesbyggð búið okkur þar ágæta veizlu. Að Gimli. Frá Hnausum eru aðeins nokkurar milur suður að Gimli, sem ýmsir telja hjarta Nýja íslands, enda er þar haldin aðalhátíð fslendinga vestan hafs í ágústbyrjun ár hvert. íslendingar gáfu þessum stað „nafn fagurt“ eins og Eiríkur rauði Grænlandi, og þoldu þeir þar þó miklar nauðir. Þar er reistur varði til minn- ingar um landnámið og landnemana, þennan hetjukynstofn, sem orð Matthíasar eiga við:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.