Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 51

Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 51
Kirkjuritið. Vestur um haf. 337 um sínum og varpa öndinni þreytulega. Við erum á flugvelli 140 milur suður af New York. Fimm dögum seinna, 1. ágúst, liefst flugið frá hervellinum í Presque Isle í Main. Við erum 7 íslendingar í stórri herflug- vél. Flogið er í 3 áföngum, en staðið við á Labrador og Græn- landi. Við erum 3Vi stund á fluginu hvern áfangann, eða 10% til Keflavikur. Flugið yfir Grænlandsjökla er stórfenglegra en orð fá lýst. Nýfallinn snjór hylur linda og bungur, allar linur mjúkar og fagrar, undratign og æfintýraljómi yfir þessu víð- tenda vetrarríki og háa helgidómi. Skriðjöklar fylla gil og skorninga, og augað getur fylgt þeim, unz sjórinn brýtur þá. íshrönglið nær langt út á haf. Hvílík dirfska að nefna tand þetta Grænland. Hvitserkur er sanni nær. Jóhann Sigurjónsson sagði eitt sinn við mig í gamni, að fyrir þann, sem kæmi austan um haf, væru Færeyjar slúður- saga um ísland. Oðru vísi fer þeim, er yfir Grænland flýgur lil íslands. Grænland hoðar honum glæstustu fegurð Fjallkon- unnar. Rn heimkoman ein, að hún er móðir. Horft um öxl. Þessar vikur vestra sá ég glöggt, hverjum breytingum tím- inn veldur á aldarfjórðungi. Kynslóð kveður, og önnur ný kem- ur fram á sjónarsviðið. Þeir, sem ég þekkti áður í broddi tífs- ins, gerast nú gamlir og hárir. Aldrei hefi ég verið minntur átakanlegar á orð Krists: „Lífið er brú. Vér eigum að ganga yfir hana en ekki reisa oss fasta bústaði á henni“. Máttur íslenzkunnar i Vesturheimi reynist miklu meiri en margur tiugði. Henni er ekki fylgt til grafar með gömlu kyn- slóðinnj. Við fyrri vesturför mína var þvi spáð, að íslenzkan yrði útdauð vestra eftir 25 ár. Nú dirfist enginn að bera fram slíkar hrakspár. Kirkjan og Þjóðræknisfélagið eiga beztan þátt- inn í varðveizlu íslenzkunnar, og mun svo enn um langa hríð. Kirkjulífið er að ýmsu orðið heilbrigðara. Ófriðarbálið, sem logaði fyrrum milli frjálslyndrar og ihaldsamrar kristni Vest- ur-íslendinga, hefir nú lægt. Friðarorð og vinsemdar eru borin á mitli og rætt um samstarf og sameiningu. Og báðir fylkingar- armarnir vilja af alhug náið andlegt samband við kirkju íslands. Yfirleitt fytgjast Vestur-íslendingar nú miklu betur með því, sem gerist á íslandi. Áhuginn vex á þvi að koma heim og kynn- ast heimaþjóðinni betur, svo er einnig um þá, sem bornir eru og barnfæddir vestan hafs. Öll samskiptin á stríðsárunum liafa liaft mikil áhrif á þá, og það, að nú er ekki lengur meira en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.