Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 23
KirkjuritiS. Vestur um haf. 309 Snemma. næsta morgun er óskýjað og sér sjóinn fjólubláan liiS næsta, en vestur hálsa Labrador og hálfkalna furuskóga. ViS lendum á víSum flugvöllum, þar sem heitir Gæsaflói. Er þar grúi af flugvélum af sömu gerS og okkar. ViSstaSa er stutt. ViS fljúgum suSur Labrador, og skil ég vel forna, íslenzka nafn- iS, Helluland, ])ví aS klappir einkenna þessar óbyggSir. Milli gróSurlausra klappanna eru tjarnir, óteljandi eins og vötn á Tvídægru. Innan skamms hylur þoka útsýnina, svo aS viS sjá- um aSeins vængina á flugvélinni framundan. Þegar birtir aftur eftir nokkrar stundir, brosa viS byggSir Bandaríkjanna, bæir og akrar, borgir og skógar, brýr og ár og vegir. Skip sjást á siglingu eftir vötnunum og bílar á brautunum, lik tilsýndar laufblöSuin á floti og skríSandi jutunuxum. Allt er eins og undir tæru vatni. Létt ský líSa fyrir hiS neSra, og í fjarska siglir glæsi- legur skýjafloti og eykur enn á fegurSina, unz hafiS sveipast og hylst á ný. Um hádegi lendum viS á flugvelli New York borgar og höf- um grætt fjóra klukkutima á fluginu vestur. Eru nú mikil um- skipti á orSin frá því kvöldiS fyrir. „London er stór borg, snart stærri en Stykkishólinur“, sagSi Sæmundur Hólm. SvipaS má segja um New York og Keflavík. Skýjakljúfa ber viS himin, meira en 100 hæSa háa, ös af bílum, ofsahiti, iSandi mann- grúi, enskukliSur. VerS ég þeirri stund fegnastur, er ég er kom- inn upp í 36. hæS i Madison götu nr. 595 til fundar viö vin minn, dr. Helga Briem aSalræSismann. Tekst honum'eftir langa mæSu aS útvega mér gistingu. Borgin er full af gestum og fán- um skreytt, því aS Eisenliower er þangaS' kominn til hátíSa- halds. Um kvöldiS sitjum viS Helgi saman i gildasalnum mikla í Astoria, frægasta og fegursta gistihúsinu í New York. Mér er þó ekki allskostar rótt. Á morgun verS ég aS komast flug- IfciSis á staS til Winnipeg, eigi ég aS ná setningu kirkjuþingsins. ÞaS teksl loks undir kvöld fyrir atbeina Helga Briem. Skömmu eftir náttmál 20. júní hverfur mér Ijósadýrö New York borgar. Til Winnipeg. Hugið gengur ágætlega tit fyrstu borgarinnar i Canada, 1 oronto. Flugan er aS sönnu miklu minni en hin fyrri og hreyflar ekki nema tveir, en vel skilar lienni áfram, og allur er aSbúnaSur ákjósanlegur. ViS komum um miSnætti, og ég fæ þá leiSu frétt, aS ég komizt ekki af staS liéSan norSur til ^ innipeg fyrr en um hádegi næsta dag. Er þá ekki um annaS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.