Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 46
332 4smundur Guðmundsson: Nóv.-Dcs. Maju er nú stórum rikniann- legra en þá. En yfir er sanii fallegi og fyrirmannlegi blær- inn. Tvö kvöld þessara daga, 19. og 20. júli eru mér haldin samsæti og gefnar vingjafir, hiö fyrra í veglegasta gistiliúsi Winnipegborgar, og gengst Evangeliska kirkjufélagið fyrir því, hið síðara að lieimili Páls S. Pálssonar og konu hans, frú Óliiui og hitti ég þar aftur marga af fulltrúunum frá Ár- borg. Þykir mér vænt um all- an þennan vinarhug, og þó einkum fyrir það, hve liann beinist til kirkju íslands og þjóðar. Er ég í engum vafa Prófessor Richarcl Reck. um það, að sú stefna er rikj- andi í kristni Vestur-íslend- inga, að. sambandið eigi að verða sem nánast milli hennar og þjóðkirkjunnar heima á íslandi. Þau Páll og kona hans bera hag íslands fyrir brjósti hverja stund. Hann er gáfumaður og skáld gott og hefir gefið .út ljóðabók, sem hann nefnir Norður- Ileyki eftir bernskuheimili sínu. Konan hans tekur mikinn þátt með bonum í félagsmálum. Hún er kvenna vænst og verður Fjallkona. íslendingadagsins á Gimli 6. næsta mánaðar. Þau hjón varðveita hjá sér niold lieiman frá íslandi líkt og helgan dóm. Vestur að Kyrrahafi. Aðfaranótt sunnudagsins 22. júlí stíg ég upp í flugvél og skil við Winnipeg. Hefir henni seinkað nokkuð, svo að nú má ekk- ert út af bera, ef ég á að geta messað í .Blaine vestur við Ivyrra- haf kl. 11, eins og auglýst hefir verið. Winnipegljósin hverfa, og nú sést ekkert fyrir náttmyrkrinu. Umsjónarstúlkan í flug- vélinni er íslendingur, frá Wynyard. Eftir eykt lendum við í Regina í Sask. og eftir aðra eykt í Lethbridge í Alberta. Þá er kominn bjartur dagur og sjáuin við vel klettafjöllin í vestri. Landið hækkar og verður hólótt mjög. Við fáum súrefnisgrím- ur, því að nú á að fljúga hátt upp yfir fjöllin. Ótal tindar og hyrnur rísa. Heitið Klettafjöl 1 er auðsjáanlega vel valið. Fyrst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.