Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 64

Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 64
350 Friðrik A. Friðriksson: Nóv.-Des. ekki sjálfrátt. Hversu oft sem það hefir verið sag't og prédikað, samþykkt og' vefengt, þá verður að segja það enn: Siðgæði, stutt af trú, er forsenda mannkynsvel- ferðar. Þ. e. með orðum nýafstaðins biskupafundar: „Meginhugsjónir kristindómsins, eru þungamiðja þjóð- lifsins“.----- III. Til eru þau tímamótaatriði, sem æskileg eru og hug's- anleg, en óviss þó fyrir þá sök, að þau eru háð mann- legum vilja og verknaði. Því að einnig elfi tímans má að nokkru marka far- veg, stefnu og straumlag. í þessu eru fólgin tækifæri vor og ábyrgð. Eftirfarandi athugasemdir miða ég mest við heima- hagana og fer fljótt yfir. Þau tímamót þyrftu að vera komin, eða koma senn, að trúarleg eining komizt á í kirkju vorri. Það er nötur- leg fjarstæða, að þeir, sem um það eru sanunála, að kristindómurinn sé grundvöllur siðgæðis og velferðar, geti með engu móti komið sér saman um, hvað þessi kristindómur er! Ekki er það gott til afspurnar. Né væn- legt til víggengis. Öll kristin kirkja á einn sameiginleg- an ytri óvin; þar sem er hin tæknimagnaða, gróðagír- uga efnishyggja. Þar eru hennar réttu og óumflýjan- legu vígstöðvar. I stað þess að einbeita sér þar, telur hún sig hafa ráð á að eiga í þrotlausri horgarastvrjöld. Hún er þetta hugaðri en annað stríðsfólk. Það er mikil dirfska — dirfska, sem hefir þó skapað málstað liemiT ar milda óvirðingu, meðan svo er ástatt, liefir móther- inn lítið að óttast. I meira en hálfa öld liafa svæsnar trúmáladeilur sundrað frændum vorum vestan liafs. Nú virðist mjög draga til sátta með þeim. Þeir sjá, að sundrungin stefn- ir trúarlegum og þjóðlegum verðmætum þeirra í hættu. Slík hætta er engu minni liér heimafyrir, þótt hún steðji
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.