Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 43
KirkjuritiS. Vestur um liaf. :í20 ./. Magnús Bjarnason og kona hans. Óli Björnsson og kona hans. staðar i Elfrosbyggð að heimili þeirra Sigurðar Sigurðssona. frá Stóra-Kroppi í Reykholtsdal og frúar hans. Þau hafa búið langa hríð með miklum dugnaði og myndarskap og sigrast á erfiðleikunum. Börn þeirra nú eru öll uppkominn og hin mann- vænlegustu. Einn sonur var þar heima við búskapinn, mikili maður vexti og hinn mannvænlegasti. Við ökum inn i Elfros- þorpið og komum til .1. Magnúsar Bjarnasonar skálds og konu hans, sem liggja bæði, af völdum sjúkdóms og elli. Magnús er þungt haldinn, en ber þrautir sinar með sömu hetjulund og fornmenn, sem hvorki létu sér bregða við sár né bana. Heið- í'ilcja hugarins einkennir hann jafnframt karlmennskunni. Hann skrifar aðeins bréf sér til dægrastyttingar en ekki sögur leng- ur. „Ég læt vera, þótt hann sé hættur að ljúga“, segir kona hans glettnislega, og skilzt mér, að ekki muni hún draga úr kjarki hans. Frá Elfros ökiun við til Leslie og sitjum 80 ára afmælisfagnað Jóns Ólafssonar úr Reykholtsdal. Er þar marg- menni og fylgir okkur séra Sigurði til járnbrautarlestarinnar, sem flytur okkur aftur til Winnipeg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.