Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 53

Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 53
Kirkjuritið. Séra Friðrik Hallgrímsson dómpróf. Hann fær nú lausn frá em- bætti í þessum mánuði eftir 47 ára prestsþjónustu austan hafs og vestan. En sístarfandi mun hann verða áfram að hugðarmálum sínum engu að síður. Um prestsstarf hans munu allir sanngjarnir menn sammála, að hann hafi unnið það af mikilli prýði, einkum hefir hann verið frábær fræð- ari og leiðtogi barna og ungl- inga. Það var aðdáunarvert, er hann stofnaði fyrir fáum árum pilta og stúlkna. félag Dómkirkjusafnaðarins, og haf- ir hann verið lífið og sálin í þeim félagsskap allt til þessa dags. Séra Friðrik er mjög vinsæll maður og því meir metinn sem menn þekkja hann betur. Þótt hann sé orðinn 73 ára, er yfir honum einkennilegur æskuþróttur. Lundin er létt, hug- urinn hreinn og hjartað gott. Kirkjuritið samfagnar honum yfir miklu og göfugu starfi að baki og óskar honum og ástvinum hans blessunar Guðs. Á. G. Nemendur í guðfræðisdeild Háskólans. Þessir eru skráðir nemendur i gu'ðfræðisdeild Háskólans: Bjartmar Kristjánsson. Jóhann Hliðar. Sverrir Sverrisson. Sig- urður Pétursson. Andrés Ólafsson. Emil Björnsson. Kristinn Hóseasson. Arngrímur Jónsson. Helgi Tryggvason. Hermann Gunnarsson. Kristján .Bjarnason. Þorsteinn Valdimarsson. Þór- arinn Jónas Þór. Sverrir Haraldsson (prests Þórarinssonar). Ennfremur stundar guðfræðinám í deildinni Emil Guðmunds- son, frá Lundabyggð í Manitoba, Borgfirðingur að ætt, en bor- inn og barnfæddur vestra. Frásagnir um fundi Prestafélagsins og binn almenna kirkju- l'nnd verða birtar í næsta befti, sem kemur út skömmu eftir ára- mótin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.