Kirkjuritið - 01.12.1945, Side 70

Kirkjuritið - 01.12.1945, Side 70
356 F. A. F.: Tímamót. Nóv.-Des. Það er einmitt þetta, sem veldiir liinum miklu mönn- um kvíða: — að hafa slitið þær slæður, sem hendur ó- myndugra manna voru enn ekki bærar til að sncrta. Þeim er því innanbrjósts líkt því, að þeir standi tæpt á brún yfir botnlausu djúpi, og eigi á liættu að brapa líkt og forðum „ofvitinn bimins“ Lucifer. Hvað má nú varna því, að mannkynið — þetta furðu- lega lif, sem á ármilljóna vaxtarbaráttu að baki — verði cið fallandi rökkurraumi? Aðeins eitt. Ekki bræðsla við eigin óí’arir. Ekki samningar, ár- vekni né þekkingarkappblaup stórþjóðanna. Heldur það eitt, að bið hreina, vermandi, fórnarvígða ljós Jesú Krists fái í tæka tíð að skína yfir hin óhelguðu rökkur- svæði, fái að belga og blessa bina veraldlegu þékkingu, fái að gera o,ss að myndugum mönnum fyrst, að mátt- ugum mönnum svo. Stórfeld ábyrgð — næstum þvi skelfileg — bvílir á hverjum þeim, sem þetla skilur. Og fyrir augljósa þró- un beimslífsins á síðustu tímum, og af sjónarhóli þeirra tímamóta, sem orðin eru, ætti bver viti borinn maður að skilja það. Prestskosning' fór fram í dómkirkjupre'stakallinu i Reykjavík 25. nóv. Um- sækjendur hlutu atkvæði, sem hér segir: Séra Jón AuSuns ................................,..... 2432 — Óskar J. Þorláksson ................................ 823 — SigurSur Kristjánsson .............................. 2G2 — Þorgrímur SigurSsson .............................. 2012 Séra Jóni AuSuns hefir nú veriS veitt 2. prestsembættið vi'ð dómkirkjuna. — Minningarsjóður séra Sigurðar Z. Gíslasonar. Ættingjar séra Sigurðar hafa gefið 3000 kr. í minningarsjóð hans. Skal verja vöxtum hans til þess að veita námsstyrk fátæk- um, en efnilegum guðfræðinemum viS Háskóla íslands. Prestskosning í Mælifells prestakalli í sept. síðastl. varð ólögmæt. Séra Ragnar Benediktsson hlaut 31 atkv., en 16 seðlar voru auðir.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.