Kirkjuritið - 01.12.1945, Page 15

Kirkjuritið - 01.12.1945, Page 15
Kirkjuritið. Jólagestur. 301 innar og fylla hugann. Það eru aðfangadagskvöldin heima hjá mönamu, þegar hún var á ferðinni fram og aftur milli eldhússins og stofunnar, bar á borð, rétti lionum böggulinn með jólagjöfinni í og horfði á hann með björtu brosi í auga og Jilakkaði til að sjá, hversu liann yrði glaður og liissa. En Jivað það var unaðslegt að minnast þessa og dreýma — hérna úti, einn á fann- breiðunni---------. II. Allt í einu finnst honum maður ganga við lilið sér. Það er orðið of skuggsýnt til að greina andlitsdrætti lians. En röddin er með æskuhreimi: „Gotl kvöld, félagi, og gleðileg jól“. Hann svarar engu. Hann langar eklvi í samræður. „Eigum við að verða samferða", segir binn. „Hvert ætlar þú?“ Hann svarar eldvi að heldur. „Þú áll ef til vill engan vísan samastað?“ Það er nú raunar eittlivað í raddblænum, sem er aðlaðandi. Hann kemur sér að því að svara lágum rómi: „Nei“. „Þá getur þú komið heim með mér. Það er ekki svo Iangt héðan“. „Nei, þaldva þér fyrir“. „Þú skalt fá góðar viðtökur. Foreldrar mínir munu fagna þér“. „Þau þekkja mig ekki“. „Það sakar eklvi Jiót“. „Nei, ég vil það eldvi. Ég er einfær að sjá um mig“. Hinn léggur liöndina á öxl honum: „Svona máttu ekki taka þessu. Mig langar svo til að fá þig með mér lieim. — Áltu sjálfur enga foreldra?“ „Nei“. „Eru þau dáin — bæði?“ „Já“. „Þá áttu einmitt að koma með mér. Þá er það eng-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.