Kirkjuritið - 01.12.1945, Page 56

Kirkjuritið - 01.12.1945, Page 56
312 Árni Sigurðsson: Nóv.-Des. laust, segir postíilinn oss lika: „Hafið nákvæmlega gát á, hvernig þér breytiðog' á öðrum stað: „Rannsakið liváð Drottni er þóknanlegt. Reynið að skilja, hver sé vilji Drottins“. Þegar postulinri liefir brýnt þetla fyrir lesendum sín- um og hevrendum, að varast þannig verk myrkursins og vakna og rísa upp frá dauðum andlega, vaxa kristi- legum vexti, og láta Krist lýsa sér, þá dregur liann upp mvnd af yndislegu safnaðarsamfélagi, þar sem liver á- varpar annan með „sálriium, lofsöngum og andlegum ljóðum, syngur og leiluir Drottni“ í hjarta sínu fullur lofgjörðar og þakklætis til Guðs fyrir alla hluti. Já, það er fagurt samfélag, fríður söfnuður, sem oss er hér leyft að sjá: Samfélag Guðs barna, sem eru glöð í Guði sín- um, þakklát, áslúðleg', fús til að gleðja livert annað, l)era hvert annars hyrðar, greiða hvert öðru veg eftir mætti. Hér er oss sýnd eining andans í bandi friðarins, samhugur og samstilling þeirra, sem vita, að þeir eiga allir hinn sama Drottin og frelsara, hina sömu trú og von, eru allir skírðir hinni sömu skírn og eiga allir sama Guð að föður. — „Vakna þú, sem sefur og rís upp frá dauðum.“ Þessi áskorun postulans á brýnt og skylt erindi til vor allra, lika vor, sem þykjumst vera vakaudi og lifandi í trú vorri. Vér skulum athuga, hvort ekki muni eitthvað líf- vana og dofið í oss eða umhverfis oss, eittlivað sem þarf að vakna til lífs, rísa upp frá dauðum. Vér skulum at- liuga, hvort vér liöfum ekki sjálf látið ógert margt það, sem vér gútum gerl til þess að vekja kristilegt líf í kring- um oss. Vér skulum ekki vera góðir af sjálfum oss eða trú vorri, því að hún þarf sannarlega að styrkjast og hreinsast. Vér skulum muna, að oss hæfir bezt að játa: Ekki er svo, að ég hafi þegar náð því eða sé þegar fuíl- kominn. Vér skulum kannast við, að það er ein hæn, sem bezt samsvarar andlegu ástandi voru: „Guð, vertu mér syndugum líknsamur“. — Ég minnist þess, að á

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.