Kirkjuritið - 01.12.1945, Síða 60

Kirkjuritið - 01.12.1945, Síða 60
346 Friðrik A. Friðriksson: Nóv.-Des. I. Þrjár niiklar sýnilegar staðreyndir blasa nú við sjón- nm vorum og valda tímamótum. Ein þeirra varðar sér- staklega þessa þjóð, og skal fyrst að henni vikið. íslendingar liafa öðlast stjórnarfarslegt fullveldi í lýðræðisformi. Miðað við sögu þjóðarinnar, reynslu hennar og vonir, er hér tignu og lielgu takmarki náð. Vitað er, að slíkri vegsemd fylgir ævinlega vandi. En augljóst er, að sá tími, sem flutti oss jæssa vonafylling, gerir vandann til muna þyngri en verið héfði, segjum, fyrir 5—8 áratugum síðan. Ég hygg, að þá hefði þjóð- inni gefizt nokkurt næði til að tileinka sér frelsisfeng- inn hollustusamlega. Til jjess liafði hún þá allgóð jijóð- leg gögn —; allvel virta kirkju og kristindóm, siðgæð- ismeginreglur, og vitsmunalíf, sejn nærðist af merkum jjjóðlegum hókmenntum. Nú er ekkert næði, ekkert skjól. Land vort er orðið áfangastaður á alþjóðabraut. Og svo snögglcga virðist þjóðin orðin afhuga sínum fvrra innra manni, að segja má, að hún ætli sér að melta frelsi sitt með hraðsendum erlendum meltingarfærum. Má jæssi örsmáa þjóð leggja sig í slíka þolraun? Stenzl hún Iiana? Likurnar eru ekki sem vænlegastar. Þús- und dálkar — eða tíu sinnum jjað -— liafa verið rit- aðir til að sýna fram á, að stjórnarfarslegt frelsi sé ekki einhlítt frelsi. En þjóðin trúir því ekki. Almenn- ingur trúir jjví ekki, og svo að segja einbindur huga sinn við aflabrögð og skemmtanir. Ríkisstjórnin trúir þvi ekki, og bj^ggir vonir sínar um framgang sinna mörgu fyrirætlana að talsverðu leyti á þvi, að þjóðþegnarnir kaupi af henni sem allra mest af áfengi. Mér virðist Jietta vera að ana áfram á villigötum. Þar með er að vísu.eklci sagt, að ekki verði snúið við og' réttur veg- ur fuhdinn. Slyrjöldin er á enda, jj. e. a. s. vopnaviðskiptum er að mestu lokið. Það er önnur mikla tímamótsstaðreynd- in. Heimsfriði hefir verið fagnað með stórbrotnum liá-

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.