Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 25
KirkjuritiS. Prestastefnan 1947. 205 hluti prests lö þúsund. Árgjald hans verður því 3Vs% af 16 þúsundum eða kr. 528.00 aS viðbættu fyrningarsjóðsgjaldi kr. 80.00. Samtals verður því greiSsla prestsins 608 krónur á ári eða með núverandi vísitöluálagi rösklega kr. 1800.00. Þetta er að vísu nokkru hærra en af eldri liúsunum, en þá ber að gæta þess, að yngri húsin eru yfirleitt stærri og fullkomnari en þau eldri og' ennfremur verður viðhald þeirra niinna. Jarðarafgjöldin mun aftur á móti haldazt að mestu óbreytt. Hinsvegar tel ég sennilegt að allsherjar brauðamat verði lát- ið fara fram áður en langt um líður, þótt eigi sé það á- kveðið ennþá. En brauðmat hefir ekki, eins og kunnugt er, farið fram síðan 1920. Af öSrum lagafrumvörpum, varðandi kirkjuna, sem iágu fyrir síðasta Alþingi má nefna frv. til laga um sóknargjald, frv. til laga um 'söng'skóla þjóðkirkjunnar, frv. til laga um afnám prestskosninga og tillögu til þingsályktunar um endur- skoðun hinnar kirkjulegu löggjafar. FrumvarpiS um sóknargjöld fól í sér þá meginbreytingu að hækka sóknargjöld í 'kr. 3.00 á ári og innheimta þau með vísitöluálagi. Ennfremur ákvæði um það aS kr. 0.50 af sókn- argjaldi hvers manns skyldi renna í sameiginegan kirkju- sjóð er sé i umsjá biskups og kirkjuráðs. Frumvarp þetta var fellt í Efri deild en mun verða lagt fyrir næsta Alþingi í örlítið breyttu formi. Ásandið í þessum málum er orðið með öllu óviðunandi. 1 sumum sóknum er sóknargjaldið kr. 20.00 til 25.00, i öSr- uui aðeins kr. 1.25, og allt þar á milli. Þetta mikla ósam- ræmi er í sjálfu sér með öllu óverjandi. En þar við bætist, að með þvi að leyfa söfnuðum að halda sóknargjöldum, nú °8 framvegis, niðri í lágmarki kr. 1.25, þrátt fyrir dýrtíðina, er beiniínis að því stefnt, að kirkjurnar grotni niður vegna skorts á eðlilegu viðhaldi, safni engum sjóðum til endur- hyggingar og að ennfremur skorti fé til sómasamlegs guðs- hjónustuhalds. Tel ég rétt, að á liessari prestastefnu verði samþykkt áskor- un til kirkjustjórnar og Al])ingis um að afgreiða lög um hessi cfni á þingi i haust. Frumvarpið um söngskóla þjóðkirkjunnar var borið fram efHr tillögum og óskum söngmálastjóra. Þar er gert ráð l>rir að stofna söngskóla, þar var guðfræðinemum, kirkju- organistum og kennurum verði kenndur söngur og' orgel- sPil. Iiafi söngmálastjóri þjóðkirkjunnar á hendi forstöðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.