Kirkjuritið - 01.07.1947, Síða 7
Kirkjuritið.
Kletturinn og kirkjan
Um margt ber Símon Pétur einna hæst allra postul-
auna tólf. Við vitum samt furðu lítið um hann. Þó
það að liann var ættaður frá Betsaida en liafði tekið
sér bólfestu í Kapernaum á strönd liins hlátæra Gen-
esaretsvatns. Hann er Jónasson og er maður kvæntur
ög getur hörn við konu sinni. Tengdamóðir hans dvelur
^já honum, og læknar Jesús hana eitt sinn langt leidda.
Upp frá því er Jesús bundinn fjölskyldunni órofa-
oöndum og virðist beinlínis húa hjá henni, er hann
dvelur á þeim slóðum. Þessi nánu tengsl milli þeirra
hafa meðal annars valdið því, hversu atkvæðamikill
Símon gerðist innan frumsafnaðarins þegar eftir dauða
Jesú. Á það var hægt að benda, hvílíkir yfirhurðir væru
[ólgnir í því að hafa liaft sjálfan Drottin húsettan
mnan sinna véa og hversu náin og vinaleg þau kynni
hafa verið, sem hann liafi af honum haft. Fleiri stoð-
u' runnu undir vald Símonar. Upprisinn hafði meistar-
11111 hirzt honum og spurt: Símon Jónasson, er ég þér
hjartfólgnari en hinum, og sagði síðan: Gæt þú lamba
utinna. Og þá eru það önnur ummæli, sem ekki síður
hlutu að verða þess valdandi, að vegur Símonar hlaut
að vaxa að mun í hvert sinn, sem þeirra var minnzt.
Pru það orðin, sem Jesús hefir við liann við Sesareu
PiIiPPÍ: „Þú ert Pétur, þ. e. klettur, og á þessum kletti
Uuin ég byggja söfnuð minn“.
Hver, sem kynnir sér sögu Símonar Péturs, hlýtur að
'lsu að undrast þessi ummæli. Fljótt á litið virðist
131111 lítt í ætt við hið trausta hjarg'. Var það ekki Pét-
111 > sem fullyrti að þó allir afneituðu Jesú, myndi
lann aldrei gera það, en sver svo og sárt við leggur