Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 12
192 P. Þ.: Kletturinn og kirkjan. Júlí-Okt. óhjúpaða, og óx þá hrifning hennar og fögnuður enn að mun. Andlit hennar sjálfrar uppljómaðist og varð forkunnar fagurt. Var þá horfinn vottur fyrra útlits. Loks sté hann fram í allri sinni tign og mikilleik, þá magnaðist gleði hennar enn, svo að ekkert á jarðríki líkist lienni að fegurð, og í liugskoti hennar varð bjart sem í engilsál. Á skáldlegan hátt er þvi lýst hér, hvílíkur endurleys- andi kraftur fylgir komu og nærveru liins alfullkomna — Krists. Til þess að öðlast heimsókn lians þarf liug- urinn að þrá hann heitt og innilega, og til þess að geta meðtekið lcraft þeirrar endurlausnar, sem frá honum streymir, þarf hjartað að gela fyllzt fögnuði og hrifn- ingu yfir því að líta heilagleik hans augum. í gegnum sjöfalda hurð liins liarðlæsta húss getur liann lagt leið sína, þar sem sál býr hlaðin sorg og sekt. Fyrir mátt dýrðar hans leysasl fjötur vanþroskans og þján- ingarinnar af barni veraldarinnar og álagahamur grimmustu örlaga nær af að falla hverjum þeim, sem á sér gáfu falslausrar hrifningar fju-ir því andlega og háleita og guðdómlega. Nýr maður fæðist, endurleystur frá kvöl, frá sorg, frá öllu því sem er lágt, og fagnar því að fá að lifa til þess að þjóna og elska. Um ár og aldir mun hinn alfullkomni lialda áfram að koma til einnar kynslóðar á fætur annarar; og meðan Guð allsherjar leggur vögguharninu í hrjóst undur- samlega gáfu hrifningarinnar, mun hann reisa kirkju sina á þessum óhrotgjarna kletti. Þar mun hún halda áfram að gnæfa traust, óbifanleg, hvernig sem straum- ur tímans veltur, þó brim ótal byltinga sogi og svarri. Rismiklir turnar bennar mæna inn í himininn, sem tákn um sigur andans yfir efninu, og frá ljómanum á altari hennar stafar sú hirta og ilur, sem allt lif og öll menning blómgast fyrst og fremst við. Páll Þorleifsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.