Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 72

Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 72
252 Benjamín Kristjánsson: Júlí-Okt. þær stofnanir, sem auðugastar voru virðast liafa náð sér fljótt í ýms liöfuðrit miðaldaguðfræðinga, eins og öflun þessara rita hefir þó verið örðug. Vallakirkja á 1318, hálfan sétta tug hóka. Viðeyjarklaustur, 1397, sexliu bækur. Möðruvallaklaustur, 14(51, eitt hundrað tuttugu og sjö hækur, Munkaþverárklaustur 1525, átta- tíu og tvær, Reynistaðaklaustur sama ár, þrjátíu og níu og Þingeyraklaustur sama ár, fjörutíu og sex hækur. Auðugust var þó Hóladómkirkja, sem átti, 1525, þrjú hundruð þrjátiu og tvær bækur. Þegar þess er gætt að margt af þessu voru geysimikil rit í mörgum bindum, og liafa flest verið skrifuð eða þýdd af klerkum, verð- ur það skilið, að islenzkir klerkar hafa sjaldan setið iðjulausir og furðulega vel hafa þeir alla tíð, þrátt fyr- ir fámenni og erfiðar samgöngur, fylgzt með öllu því hezta, sem hugsað var og hugsað liafði verið annars staðar í heiminum, um leið og þeir skópu sjálfir bók- menntir, sem sígildar urðu. Eins og áður er getið hefir það verið mjög misjafnt, hversu ungir sveinar hafa verið látnir til náms og liefir það farið eftir efnahag og ástæðum. í Grágás er gert ráð fyrir því, að menn séu stundum orðnir 16 ára eða eldri er þeir ráði sig til náms, og skal kirkjueigandi þá gera máldaga við sveininn sjálfan, en ef hann er yngri þá skal hann gera við lögráðanda lians1). Venjulegast munu menn þó liafa verið yngri. Ari fróði fer í Haukadal 7 velra og dvelst þar 14 ár við nám. Álílca gamall hefir Guðmundur góði verið er hann var til hókar settur. Jón Ögmundsson hefir verið um 10 ára gamall er liann fór í Skálholl og er þar um 12 ára skeið. Einar Hafliðason hefir farið 10 ára í Þingeyraklaustur. Algengast liefir sennilega verið, að drengir væri seltir í skóla um 12 ára aldur, eins og sjá má af ýmsum fornbréfum, og virðist Grógás, utg. V, Finsen bls. 17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.