Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 73

Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 73
Kirkjuritið. Menntun presta á íslandi. 253 þá vera gert ráð fyrir 12 ára námi, ef nema skyldi full- an prestslærdóm, því að gert liefir verið ráð fyrir 24 ára vigslualdri, að öllum jafnaði. Séra Einar Ólafsson, afi séra Jóns Egilssonar á Hrepphólum, er 13 ára í Skál- liolti að námi (um 1510)x). Fleiri dæmi mætti telja þar sem menn eru sendir 12 ára til náms og gert ráð fyrir 12 ára námstíma* 2). Séra Jón Egilsson var 11 ár í Skál- holtsskóla. Fé það, sem venjulega er goldið fyrir kennsl- una, var XX liundruð, og svarar það nokkurnveginn til þessa námstíma, því að 2 hundr. voru reiknuð fyrir livert ár3). Einstöku sinnum var þó goldið meira, jafnvel 4 hundruð á ári og þá reiknað með 6 ára námstíma4) eða jafnvel 5 hundruð5). Minna var auðvitað goldið, ef klerkar skyldu aðeins læra undir suhdjákns-vígslu, jafnvel ofan í átta hundruð. í þessum kaupum var venjulega gert ráð fyrir, að þeir, sem tóku piltana til upp- fræðslu, yrðu að sjá þeim fyrir öllum nauðsynjum, auk kennslunnar, minnsta kosti fæði, þjónustu, bókum og rit- föngum og stundum einhverju af fatnaði (brókavaðmál). Þegar þess er gætt, að hyrja varð á að kenna svein- unum að lesa og skrifa, þá er reyndar ekki hægt að bú- ast við því að námstíminn gæti að öllum jafnaði orðið minni en tíu til tólf ár, enda liafa þeir oft verið óþroslc- uð börn, er þeir komu i sltólann. Samkvæmt lcaþólsk- um kirkjurétti máttu menn eigi taka prestsvigslu yngri en 24 ára, messudjáknavígslu yngri en 22 ára og sub- djáknsvígslu yngri en 21 árs, og voru ströng ákvæði um, ef út af var brugðið. Ekki virðist þó ætíð hafa verið eftir þessu farið, og hefir prestafæð sennilega valdið miklu um. Það er jafnvel óvíst að þeir ísleifur og Giz- ur biskupar hafi verið svo gamlir, er þeir vígðust til 4) Safn til sög'u ísl. I, 45. 2) D.I. V, 390—391. 3) D.I. VI, 612; VII, 235. 4) D.I. III, 354—355. 5) D.I. IV, 615.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.