Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 36
216 Hálfdán Helgason: Júlí-Okt. Séra Brynjólfur var maður stefnufastur og réttvís. Ágætar gáfur lians og göfugt lijartalag mótuðu snemma hinn svipmikla mann og vígðu liann til margvíslegra starfa almenningi til heilla. Iðjusöm hönd og viðkvæmt hjarta unnu ávallt saman. En framar öllu liafði hann þó hlotið liina sönnu þjónslund í vöggugjöf. Honum var það ljúft, auk þess sem hann laldi sér það skylt, að vera öðrum fvrri til að koma góðu til leiðar og slyðja aðra til nýtilegra framkvæmda, þegar þess var óskað. Fyrir því naut liann óskoraðs trausts allra sam- ferðamanna sinna, ekki sízt heima í héraði sínu og sveit, þar sem hann, frá því fyrsta þótti sjálfkjörinn til margvíslegra trúnaðarstarfa. Sat hann þannig all- lengi í hreppsnefnd og var oddviti hennar um eitt skeið, átti ennfremur sæti í skólanefnd, sýslunefnd og skattanefnd, jafnframt því sem hann, til liins síðasta, var formaður húnaðarfélags sveitar sinnar, enda bar liann mjög fyrir hrjósti liag íslenzks landhúnaðar, sjálf- ur af hændabergi hrolinn. góður sonur íslenzkrar mold- ar og um margra ára skeið gildur og framtakssamur bóndi á hinu gamla prestssetri á Stað, þar til er hann fluttist inn til Grindavíkur. En bæði i þessum og öðr- um trúnaðarstörfum, sem honum voru falin, reyndist hann liinn nýtasti starfsmaður, gæddur þeim heilbrigða félagsþroska, sem aldrei telur eftir sér að rækja þær þjóðfélagsskyldur, sem almenning varða, þótt amstur og erfiði kosti. Var réttsýni lians og samvizkusemi jafnan við hrugðið í athugun og afgreiðslu mála, þvi að allt vildi hann svo vel af hendi leysa, sem kostur var á og engum gjöra rangt til. En einlægust og víðfeðmust var þó þjónslund séra Brynjólls, og kærast var honum þó þjónsstarfið, þegar í hlut álti sjálf kirkja Jesú Krists. íslenzk kirkja hefir þá og nú kvatt einn af sínum dyggustu starfsmönnuni og ágætustu sonum. Séra Brynjólfur ólst upp á kristnu heimili og andaði frá fyrstu tíð að sér lieilnæmu and-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.