Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 63

Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 63
Kirkjuritið. Menntun presta á íslandi. 243 legu alþingissamþykktar frá 1253, að þar sem greindi á guðslög og landslög skyldu guðslög ráða, og megi hann því í raun og veru kallast faðir kirkjuvaldsins á Islandi. Um Runólf Sigmundsson (1264—1306) er þess áður getið, að fyrir beiðni hans ritaði Grímur preslur Hólm- steinsson Jóns sögu skírara, en sjálfur ritaði Runólfur sögu Ágústínusar. Var hann skörungur mikill og nijög handgenginn vini sínum Árna biskup Þorlákssyni í heimt kirkjustaða, og hafa menntir eflaust blómgazt í klaustr- inu þau 42 ár, sem hann var áhóti þar. Á dögum Þor- láks Loftssonar, ábóta, fór og kennsla þar fram. Hann bauð, árið 1309, lil sín Laurentíusi, síðar Hólabiskupi, og liélt hann þar skóla um 12 mánaða skeið, „og kenndi mörgum klerkum og bræðrum"1). En ábóti treystist ekki að halda hann þar lengur sökum ýfinga kórs- bræðra í Noregi. Hafði Jörundur biskup þó leyft hon- um að fara hvert sem honum líkaði um ísland, þótt eigi vildi liann þá gefa honum messusöng, vegna sund- urþykkju þeirra, því að hann sagði að Laurentíus mætti í klaustrum mikla nytsemd sýna í læringu og kennslu2). Fólst í þessu mikil viðurkenning frá biskupi á liæfi- leikum Laurentíusar, þó að striðleikar væri þeirra á millum, og eins sýnir það liitt, að klaustrin voru í þann 4íma aðalmenntastofnanirnar. Á dögum Þorláks I.oftssonar voru í klaustrinu þeir Eysteinn munkur Ásgrimsson og hróðir Arngrímur (líkl. Rrandsson, seinna prestur í Odda og ábóti á Þing- eyrum). Þeir voru mikilhæfir að vitsmunum en minni skapdeildarmenn og urðu ábóta erfiðir fyrir lausung sína og hröktu hann jafnvel á brott. Ráðir komust þó seinna til allmikilla mannvirðinga. Eysteinn var höfund- ur Lilju, sem allir vildu kveðið hafa. Hann var sendur út hingað til lands árið 1357 ásamt Eyjólfi Brandssyni, 0 Bisk. I, 824. 2) Bisk. I, 823.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.