Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 78

Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 78
258 B. K.: Menntun ])resta á Islandi. Júlí-okt. enn svo, að Einar ábóti (Benediktsson) hafi hart nær einn knnnað latínu i Hólabiskupsdæmi, en Sigvarður á- bóti fyrir sunnan land. Það verður ljóst af því, sem áður er sagt, að latínu- skólar hafa verið starfandi á háðum biskupsstólunum á þessum tíma og við sum ldaustrin, og umsögnin um Jón Arason lilýtur að vera fjarstæða hyggð á misskiln- ingi. Páll Eggert Ólason hefir og henl rækilega á þetta í riti sínu: Menn og menntir1) siðaskiptaaldarinnar á Is- landi og sýnt fram á, að um þetta leyti dvöldu ýmsir ís- lendingar við nám í erlendum háskólum, einkum Rostock á Þýzkalandi. Það er þó ekki að efa, að fátt hefir vei»ið liér vtru- legra lærdómsmanna undir siðaskipti og sést bað meðal annars af því, að þegar latínuskólarnir voru sellir á fót eftir siðaskipti „þá var bágl að fá svo vel latinulærða íslenzka menn, sem þurfti, lil að stipta og niðursetja vel og skikkanlega einn almennilegan lærdómsskóla og ungdóminn vel að uppfræða'1. eins og séra Jón í Iiítar- dal kemst að orði. Voru því fengnir útlendir skólameist- arar að háðum biskupsstólunum fyrst framan af. Enda þótt fálækt og einangrun, strjálhýli og mann- fæð gerðu lærdómsiðkunum íslendinga á þessum öldum oft þröngt fyrir dyrum, þá voru þó alltaf éinhverjir menntamenn, sem numið höfðu í erlendum skólum, er héldu áhuga manna fyrir liinum sjö frjálsu listum vak- andi. Það voru alltaf einliverjir, sem lásu, kenudu og skrifuðu, svo að aldrei slokknaði að fullu sá andlegi áhugi, sem einkennt hefir þjóð vora, jafnvel á hennar mestu niðurlægingartímum. 3) Menn og menntir IV, 4—7.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.