Kirkjuritið - 01.07.1947, Side 78

Kirkjuritið - 01.07.1947, Side 78
258 B. K.: Menntun ])resta á Islandi. Júlí-okt. enn svo, að Einar ábóti (Benediktsson) hafi hart nær einn knnnað latínu i Hólabiskupsdæmi, en Sigvarður á- bóti fyrir sunnan land. Það verður ljóst af því, sem áður er sagt, að latínu- skólar hafa verið starfandi á háðum biskupsstólunum á þessum tíma og við sum ldaustrin, og umsögnin um Jón Arason lilýtur að vera fjarstæða hyggð á misskiln- ingi. Páll Eggert Ólason hefir og henl rækilega á þetta í riti sínu: Menn og menntir1) siðaskiptaaldarinnar á Is- landi og sýnt fram á, að um þetta leyti dvöldu ýmsir ís- lendingar við nám í erlendum háskólum, einkum Rostock á Þýzkalandi. Það er þó ekki að efa, að fátt hefir vei»ið liér vtru- legra lærdómsmanna undir siðaskipti og sést bað meðal annars af því, að þegar latínuskólarnir voru sellir á fót eftir siðaskipti „þá var bágl að fá svo vel latinulærða íslenzka menn, sem þurfti, lil að stipta og niðursetja vel og skikkanlega einn almennilegan lærdómsskóla og ungdóminn vel að uppfræða'1. eins og séra Jón í Iiítar- dal kemst að orði. Voru því fengnir útlendir skólameist- arar að háðum biskupsstólunum fyrst framan af. Enda þótt fálækt og einangrun, strjálhýli og mann- fæð gerðu lærdómsiðkunum íslendinga á þessum öldum oft þröngt fyrir dyrum, þá voru þó alltaf éinhverjir menntamenn, sem numið höfðu í erlendum skólum, er héldu áhuga manna fyrir liinum sjö frjálsu listum vak- andi. Það voru alltaf einliverjir, sem lásu, kenudu og skrifuðu, svo að aldrei slokknaði að fullu sá andlegi áhugi, sem einkennt hefir þjóð vora, jafnvel á hennar mestu niðurlægingartímum. 3) Menn og menntir IV, 4—7.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.