Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 87

Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 87
Kirkjuritið. Reisið steininn. 267 þó að töggur væri í). Vil ég benda einhverjum áhugasömum manni á séra Jón lærða, sem afbragSsefni í doktorsritgerð. Leitt er, aö höf. skuli lýta þessa prýðilega rituðu grein með því að gera sér hundrað ára krók til þess eins að skjóta eitt „feilskot“ á „hina svonefndu nýguðfræði“, bls. 30. Enginn var um hana að tala. Veigamest hinna ritgerðanna er grein Barths: Hinn nýi heim- ur Bibiíunnar. Sýnir hún, að Barth getur skrifað skiljanlega, ef hann nýtur sín fyrir ofvitinu. Vonandi er að „Frækorn dafni og vaxi og kveiki líf og lieil- næman gróður. M. J. REISIÐ STEININN [Vígsluljóð, er Hið evangeliska lúterska kirkjufélag íslend- inga í Vesturheimi reisti dvalarheimilið Sumarbúðir]. Upp, upp reis steininn, „eg' er j)ar,“ svo innti Herrann forðum. Hann gefur enn hið sama svar með sínum kærleiks orðum. „Og kljúfið viðinn; hann er hér“. Þann helgidóm ]iar finnum, að náðarkraftinn nálgumst vér, í nafni Guðs ef vinnum. Ó — heill sé þeim, er hornsteininn með höndum sínum lagði. Það gekk svo vel, að grunnurinn frá gjöfum Drottins sagði. Það hulinsmál svo öflugt er, sú andagift livi veldur, að byggingin var hafin hér og hennar lífsins eldur. Að „Sumarbúðum“ sæmd er vís; um sigur þann oss dreymir, jjví atorkan j:>ar endurrís, sem íslenzk menning geymir. í þrautunum gafst l)rótturinn og þolinmæðin góða. Þann ávöxt ber sú auðlegðin í innsta sálargróða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.