Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 34
Júlí-Okt.
Séra Brynjólfur Magnússon, Grindavík
Séra Brynjólfur Magn-
ússon, sóknarprestur í
Staðarprestakalli, andað-
ist á spítala í Reykjavik
hinn 3. júlí s.l. og var til
tnoldar horinn á Stað
hinn 12. júli að viðstöddu
.niklu fjölmenni.
Hann var fæddur í
Nýjuhúð í Eyrarsveit á
Snæfellsnesi 20. febrúar
1881, af gömlum hænda-
ættum, sonur hjónanna
Magnúsar Böðvarssonar og
Kristbjargar Erlendsdótt-
ur. En föður sinn missti liann þegar á 1. aldursári,
og þar sem fátækt var mikil á heimilinu, stóð nú móð-
ir hans ein uppi með stóran barnahóp allsþurfi. Þriggja
vikna gamall var hann því, þegar „ganga hans hófst
út í lieiminn frá móðurhjartanu“, eins og hann sjálf-
ur kemst að orði síðar meir. En sú ganga varð lionum
hlessunarrílcari en oft vill verða, þegar svo stendur á,
þar sem hún leiddi hann til húsa fráhærra fósturfor-
eldra og fóstursystkina, sem liann ávallt siðar þakkaði,
næst Guði, velfarnað sinn í lífinu á þeim árum. En
fósturforeldrar hans voru þau Guðmundur Guðmunds-
son, bóndi í Ljárskógum, og Sólveig Jónsdóttir. Hjá
hinum unga fóstursyni vaknaði snemma löngun til
þess að ganga skólaveginn, er svo var kallað þá. Fói’
og svo að lokum, að ósk lians rættist og naut hann þar