Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 84

Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 84
264 Tómstundarabb. Júlí-Okt. prófastur kalla saman sóknarnefndir prestakallsins. Ef % þeirra, sem fundinn sóttu, samþykktu að kalla ákveSinn prest, skyldi boSa til almennra safnaSarfunda í sóknum prestakallsins um köllun þessa. Ef allir fundirnir samþykktu köllunina, og viSkomandi prestur gæfi kost á því aS taka henni, skyldi hon- um veitt embættiS. AS öSrum kosti skyldi kosiS. MáliS dagaSi uppi í nefnd. Ef til vill hefSi verið réttara, aS láta almenna veitingu taka viS, ef köllun mistækist, til þess aS hvetja söfnuSina meira til samheldni um máliS. Afnám kosningalaganna. í frumvarpi því, sem nú er fram komiS, er liöggviS alveg á þennan hnút. Prestskosningar eru alveg niður felldar, og prests- embætti veitt af forseta alveg eins og liver önnur embætti. Þó er ákveSiS tvennt, sem hetur væri á komiS almennt um em- bættaveitingar: 1. Auglýsa skal prestakali meS hæfilegum fyrirvara. 2. Senda skal viSkomandi yfirmanni stéttarinnar, hér bisk- uþi, umsóknirnar til umsagnar. ÁkvæSiS um umsóknarfrest er mjög nauSsynlegt og ætti að vera sjálfsagt um öll embætti. En þaS er alkunna, að ráðherr- ar hafa leikið sér að þvi að veita mikilsverS embætti án þessa sjálfsagða undirbúnings. Kostir og ókostir. í greinargerð er sýnt fram á livorttveggja, hve margir gallar séu á óbundnum prestskosningum, og hitt, live óeðlilegt sé að veita þessi embætti á annan hátt en önnur embætti. Einkum verður þetta óeðlilegt nú, eftir að prestum er sköpuð alveg sama aðstaða almennt eins og öðrum embættismönnun. En lengi vel var á þessu mikill munur. Á hinn bóginn leynast ekki gallar þessa fyrirkomulags. Hin almenna aðferð, að ráðherrar ákveði, hver fær embættið, er góð eða vond, allt eftir því, liver er ráðherra. Og reynslan hefir orðið sú, að embættaveitingar hafa komizt út á þá vandræða- braut, að verða yfirleitt pólitískar. Hér mætti því búast við, að prestsembætti yrðu veitt fram- vegis eftir því, hvaða flokkur „á“ kirkjumálaráðherrann. AS-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.