Kirkjuritið - 01.07.1947, Qupperneq 24

Kirkjuritið - 01.07.1947, Qupperneq 24
204 Prestastefnan 1947. Júlí-Okt. og ekki lengur i samræmi við verðlagið í iandinu. i annan stað voru svo ákvæði hinna eldri laga um hýsingu prestsetra orðin úrelt og áttu ekki við hina hreyttu tíma. Þetta leiddi til þess að í samráði við þáverandi kirkjumála- ráðherra voru lögin um hýsingu prestssetra endurskoðuð og nýtt frumvarp um það efni iagt fyrir Alþingi, er síðan varð að lögum, með litlum breytingum. í 'þeim lögum er reynt að þræða meðalveg þannig, að liækkuð eru afgjöld eldri prests- seturshúsa í samræmi við aukna dýrtíð og sett ákvæði um þau liús, sem byggð hafa verið og byggð verða á verðbólgu- tímunum án þess að þyngja prestunum í greiðslum úr hófi fram. Jafnframt eru fyrningarsjóðir prestsseturshúsanna efld- ir með árlegu framlagi úr ríkissjóði, svo að þeir eettu að verða færir um að standa undir kostnaði við endurbygging- ar prestssetranna, er stundir liða fram. Þá eru og í lögum þessum víðtækari og skýrari ákvæði um byggingu útihúsa á prestssetrum en var í liinum eldri lögum. Loks má nefna það ákvæði iaganna, sem vafalaust er til mikilla bóta, að á næstu fimm árum er ætlazt til að atlmguð verði gaumg'æfilega öll prestssetur landsins og gerður skipu- lagsuppdráttur að væntanlegum byggingum þar. En til þessa hefir víða brostið allmjög á um það, að hentuglega og skipu- lega hafi verið fyrir komið byggingum á hinum ýmsu prests- setrum. Svo er til ætlazt, að lög þessi komi til framkvæmda í þess- um fardögum en sennilega verður þó ekki hægt að reikna út gjöld hinna ýmsu presta fyrr en lengra kemur fram á sumarið. Til þess að gefa yður ofurlitla Iiugmynd um hin árlegu gjöld af prestsseturshúsunum samkvæmt hinum nýju lögum, skal geta þess, að af húsunum reistum fyrir 1930 verður ár- gjaldið liæst 400 kr. á ári og er þá fyrningarsjóðsgjald með- talið. Á þetta greiðist verðlagsuppbót, og er því gjald þetta, eins og nú er, alls rúmlega kr. 1200.00 á ári. Af kostnaðarverði þeirra prestsseturshúsa, sem yngri eru en frá 1939 eru 3/5 hlutar kvaðalaus styrkur. En af 2/5 hlut- um deildum með byggingavísitölu þess árs, þegar húsið var reist, greiðir presturinn árlega 3Vs% auk fyrningarsjóðs- gjalds og vísitölu á þá upphæð. Segjum að prestsseturhús kosti fullbyggt 160 þúsund krón- ur. Er þá styrkur til byggingarinnar 3/5 kostnaðarverðs eða kr. 90 þúsund. Afganginum kr. 64 þúsundum er deilt með byg’gingarvísitölu, og sé hún 400 verður hinn afgjaldsskyhli
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.