Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 35
Kirkjuritið. Séra Brjrnjólfur Magnússon.
215
bæði aðstoðar fósturforeldra og fósursjrstur, jafnframt
því sem liann, með frábærum dugnaði, vann svo fyrir
sér á sumrin, að afgangur varð til vetrarnámsins. Lauk
hann svo stúdentsprófi árið 1905 og embættisprófi í
guðfræði þrem árum síðar með lofi. Hinn 3. okt. 1907
gekk hann að eiga eftirlifandi eiginkonu sina, frú Þór-
unni Þórðardóttur frá Brekkubæ á Akranesi, ágæta
konu. Þeim varð tveggja barna auðið, en annað dó
þegar í bernsku, auk þess!bafa þau alið upp fósturson.
Stundaði séra Brynjólfur síðan kennslu við Barnaskóla
Heykjavíkur, þar til er liann fékk veitingu fyrir Staðar-
Prestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi liinn 7. júní 1910.
Gegndi hann þvi embætti til dauðadags.
Það varð nú séra Brynjólfi engan veginn baráttu-
laust, að velja prestsþjónustuna að æfistarfi. Sem ung-
Ur hugsjónamaður, er náð bafði þráðu takmarki stúd-
entsprófsins, fannst honum bann eiga um tvenn störf
að velja, sem bæði voru fögur og lieillandi í augum
hans, annarsvegar prestsstarfið, að flytja fagnaðarboð-
sl'aP drottins stríðandi bræðrum og systrum, en hins-
Vegar læknisstarfið, að lina líkamlegar þjáningar þeirra
'’S græða mein þeirra. Baráttan varð liörð í brjósti
úns unga stúdents og lauk með því, að guðfræðin varð
1 utskarpari, en læknisfræðin laut í lægra baldi. En
uui þetta ritar hann sjálfur í æfiágripi sínu að feng-
umi prestvígslu: „Mér finnst nú og ég trúi því, að
1 uð sé Guð, sem hefir leitt mig með þessari baráttu
°g út úr henni, því mannsins lijarta uppbugsar sinn
'eg> en Drottinn stýrir bans gangi. Hann hjálpi mér
uu og framvegis i hinum nýja verkahring og sé mátt-
l,gUr í mér veikum“.
^eð þessa trú í lijarta og þessa bæn á vörum tókst
^jeia Brynjólfur á hendur bið háleita og ábyrgðarmikla
Oónsstarf í kirkju Jesú Krists. Og það er nú á allra
V,torði, sem til þekkja, að bonum varð að þeirri trú og
a bæn bans var heyrð.
^’Ukjuritið. 15