Kirkjuritið - 01.07.1947, Síða 35

Kirkjuritið - 01.07.1947, Síða 35
Kirkjuritið. Séra Brjrnjólfur Magnússon. 215 bæði aðstoðar fósturforeldra og fósursjrstur, jafnframt því sem liann, með frábærum dugnaði, vann svo fyrir sér á sumrin, að afgangur varð til vetrarnámsins. Lauk hann svo stúdentsprófi árið 1905 og embættisprófi í guðfræði þrem árum síðar með lofi. Hinn 3. okt. 1907 gekk hann að eiga eftirlifandi eiginkonu sina, frú Þór- unni Þórðardóttur frá Brekkubæ á Akranesi, ágæta konu. Þeim varð tveggja barna auðið, en annað dó þegar í bernsku, auk þess!bafa þau alið upp fósturson. Stundaði séra Brynjólfur síðan kennslu við Barnaskóla Heykjavíkur, þar til er liann fékk veitingu fyrir Staðar- Prestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi liinn 7. júní 1910. Gegndi hann þvi embætti til dauðadags. Það varð nú séra Brynjólfi engan veginn baráttu- laust, að velja prestsþjónustuna að æfistarfi. Sem ung- Ur hugsjónamaður, er náð bafði þráðu takmarki stúd- entsprófsins, fannst honum bann eiga um tvenn störf að velja, sem bæði voru fögur og lieillandi í augum hans, annarsvegar prestsstarfið, að flytja fagnaðarboð- sl'aP drottins stríðandi bræðrum og systrum, en hins- Vegar læknisstarfið, að lina líkamlegar þjáningar þeirra '’S græða mein þeirra. Baráttan varð liörð í brjósti úns unga stúdents og lauk með því, að guðfræðin varð 1 utskarpari, en læknisfræðin laut í lægra baldi. En uui þetta ritar hann sjálfur í æfiágripi sínu að feng- umi prestvígslu: „Mér finnst nú og ég trúi því, að 1 uð sé Guð, sem hefir leitt mig með þessari baráttu °g út úr henni, því mannsins lijarta uppbugsar sinn 'eg> en Drottinn stýrir bans gangi. Hann hjálpi mér uu og framvegis i hinum nýja verkahring og sé mátt- l,gUr í mér veikum“. ^eð þessa trú í lijarta og þessa bæn á vörum tókst ^jeia Brynjólfur á hendur bið háleita og ábyrgðarmikla Oónsstarf í kirkju Jesú Krists. Og það er nú á allra V,torði, sem til þekkja, að bonum varð að þeirri trú og a bæn bans var heyrð. ^’Ukjuritið. 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.